Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 51
Þannig býður skipulagið upp á seina og ótrygga með- ferð dómsmála. 2. Segja má, að landið skiptist i 24 dómstólaumdæmi. Eru þá kaupstaður og sýsla, sem saman er skipað um einn dómstól, talin eitt umdæmi. Lögreglustjóraembættin í Bolungarvík og á Keflavikurflugvelli eru og ekki talin með, vegna sérstöðu þeirra. Verður þó að hafa í huga, að þau eru í mörgum tilvikum sérstök umdæmi. Gallar umdæmaskiptingarinnar eru m. a. fólgnir í því, að við stofnun nýrra embætta hefur þess ekki verið gætt, að þau fengju eðlileg staðarmörk gagnvart gömlu umdæm- unum. Má þar sérstaklega tilnefna skiptingu Suð-Vestur- lands. Þegar kaupstaðirnir Iveflavík og Kópavogur voru gerðir að sjálfstæðum umdæmum, hefði átt að skipta Gullbringu- og Kjósarsýslu upp á eðlilegan Iiátt miðað við aðsetursstaði embættanna. Margir hafa einnig undrazt, að yfirvald þeirra, sem Seltjarnarneshrepp byggja, skuli sitja í Hafnarfirði en ekki í Reykjavík. Þessi galli er að vísu frekar áberandi fyrir önnur störf embætta þessara en dómstörfin, svo sem lögreglustjórn, en kemur dóm- störfunum þó við. Annars staðar um landið er það frekast áberandi, að umdæmin séu of fámenn, nema helzt að því er lýtur sumri lögreglustjórn og annarri stjórnsýslu henni skyldri. Þessi fámennu umdæmi koma í veg fyrir eðlilega grein- ingu málefna milli embætta og starfsskiptingu innan þeirra, Að því er dómstörfum viðkemur orsakar þetta, að úti um landsbj^ggðina koma of fá dómsmál til sumra embættanna, svo að þeir, sem við þau vinna, fá ekki nægilega æfingu í meðferð þeirra. Sú virðist raunin, ef miðað er við dómsmálaskýrslur þær, sem fyrr er á minnzt. Líklgt er einnig, að skipulagið hafi átt sinn þátt í, að of fáir lögmenn hafa sezt að í byggðarlögum utan Suð- Vesurlands. Þannig verða íbúar þessarra svæða að miklu leyti að leita til Reykjavíkur um lögfræðiaðstoð. í byggðum þessum heyrist líka oft um það kvartað, að þjónustu á Tímarit lögfræðinga 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.