Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 74
þær, sem nú á dögum eru dæmdar í sumum tilvikum. En þá hefur aö minni ætlan ekki veriö nægilega aðgætt, hvernig þróun refsiviðurlaga var háttað í germönskum rétti. Uppruna fullréttis mun mega rekja til þeirra frum- stæðu samfélagshátta germanskra ættbálka, er fébætur tóku við af persónulegum hefndaraðgerðum manns þess, sem misgert var við, eða ættar hans. Um það eiga viður- lög þessi skylt við ýmsar aðrar tegundir slikra fjár- greiðslna, svo sem vigsbætur. Fébætur þessar eru undan- fari tiltekinna refsitegunda síðari tíma, þar á meðal refsi- sekta. Skiptir ekki máli um það, þó að bæturnar rynnu að meira eða minna levti til manns þess, sem misgert var við, eða ættar hans, enda áttu hinir germönsku ætt- bálkar í öndverðu engan sameiginlegan, opinberan sjóð, sem við sektarfé gæti tekið. Síðar, þegar þjóðfélög hafa mvndazt og komið á hjá sér ríkisskipulagi, tekur ríkis- valdið smám saman refsivörzluna í sinar hendur, og hverfa þá að lokum úr sögunni hin fornu og frumstæðu refsi- viðurlög, sem fólgin voru í fjárgreiðslum til einstaklinga, þar á meðal fullréttisgreiðslur. Höfundur sýnir einnig ljóslega fram á, að við framkvæmd Jónsbókarlaganna voru fjárgreiðslurnar fullrétti til þess, sem misgert var við, og sekt til konungs taldar samhliða til refsiviðurlaga og nefndar sektir til handa kongi og karli, eða að brota- maðurinn hafi gerzt sekur kongi og karli. Einnig má sjá af dómaframkvæmdinni, að eftir siðaskipti, þegar tekið var almennt að láta sökunauta afplána vangreiddar sektir með hýðingu, þá gilti það hæði um sektir til konungs og fullrétti lil þess, sem misgert var við, en náði að sjálf- sögðu ekki til venjulegra skaðabóta. Næst á eftir þjóðveldislögunum tekur höfundur til meðferðar ákvæði Járnsíðu um fjöhnæli, rekur þau í ein- stökum atriðum og getur um uppruna þeirra. Þar sem Járnsíða gilti hér aðeins um einn áratug, marka ákvæði hennar lítil sem engin spor í íslenzkri réttarsögu. En svo tekur Jónshók við á níunda tug 13. aldar. Hefur hún að 68 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.