Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 12
3. Fjármunabrot (eignarréttarbrot) er víðtækast áðurnefndra þriggja hugtaka og tekur yfir bæði auðgunarbrot og önnur hagnaðarbrot. Fjár- munabrot eru yfirleitt öll brot, er beinast að fjármunum eða fjárrétt- indum (almennt eða að tilteknum fjármunum). Flest fjármunabrot eru jafnframt hagnaðarbrot, sbr. þó eignaspjöll skv. 257. gr. Óeðlilegt má þó telja að gera greinarmun á því, hvort hlutur er eyðilagður taf- arlaust (257. gr.) eða nýttur skamma stund, en síðan eyðilagður (244. gr.), sbr. Hui'witz, bls. 387. Flokkun ýmissa fjármunabrota í XXVII. kafla og utan alm. hgl. byggist fremur á gamalli hefð en á rökrænum ástæðum. Sem dæmi fjármunabrota, er ekki teljast unnin í hagnaðar- skyni, má nefna þessi brot skv. alm. hgl.: 257. gr., 258. gr., 259. gr. (hér getur þó vissulega verið um ávinning að ræða, t. d. sparnað á leigubíl), 260. gr., 261. gr., 262. gr. (263. gr.), 88. gr., 112. gr. 2. mgr., (113. gr.), 123. gr., 162. gr. 2. mgr., brot skv. XVIII. kafla, 177. gr., 225. gr. C) Eru rök til þess að halda auðgunarbrotum aðgreindum frá öðrum f jármunabrotum? Samanburður við önnur lönd. 1. I íslenzku hegningarlögunum er ákveðnum fjármunabrotum skip- að sarnan í kafla undir því sameiningartákni, er kallast auðgunartil- gangur. Er það gert að danskri fyrirmynd. Þessi skipan er þó ekki gömul. I hegningarlögunum frá 1869, sem sniðin voru eftir hinum dönsku frá 1866, voru ákvæði hér að lútandi í 5 köflum laganna: a) XXIII. kap. (Um þjófnað og gripdeild). I þessum kafla voru einnig ákvæði um nytjatöku (238. gr.) og hilmingu (240. gr., 241. gr. og 244. gr.). b) XXIV. kap. (Um rán og hótanir). Hótunarbrot 247. gr. fellur nú undir fjárkúgun skv. 251. gr. c) XXV. kap. (Um ólögmæta meðferð á fundnum fjármunum og ýmsar misgerðir samkynja). d) XXVI. kap. (Um svik). I svikakaflanum voru ákvæði, er nú svara til 247. gr. (fjár- dráttur), 248. gr. (fjársvik) og 250. gr. (skilasvik). e) XXX. kap. (Um það, er menn ónýta eða skemma eigur annarra og um illa meðferð á skepnum). Goos fjallar nokkuð um undirflokka auðgunarbrota skv. eldri lögum, sbr. Speciel Del II, bls. 303—314. Er hann sýnilega í nokkr- um erfiðleikum með að rökstyðja áðurnefnda flokkun brotanna: „Om der, rent rationelt set, er Grund til að gjore saadanne Sondringer, kan ganske vist være et Sporgsmaal“ (bls. 304—5). Hann telur aðferðina við framningu brots varla nægan grundvöll slíkrar flokkunar. Goos leggur áherzlu á hefðbundin sjónarmið við flokkun auðgunarbrota svo og það sjónarmið, hvort hinn brotlegi slær eign sinni á fémæti, sem hann hafði ekki í vörzlu sinni, eða heldur ólöglega fyrir eiganda 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.