Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 26
sérstöku tegund auðgunarásetnings, sem hér er á dagskrá. Auðgun- arásetningur er ekki fyrir hendi, ef maður býst ákveðið við fjáröflun innan þess tíma, er hann á að standa í skilum, eða að hann eigi þegar fyrir handbært fé, er nægja mundi til að standa í skilum. Ekki er víst, að hvers konar eignir verði taldar handbært fé í þessu sambandi, t. d. innbú, föt og aðrir persónulegir munir eða húsnæði, sem fjölskylda skuldarans býr í. Erfitt getur verið að greina skýrt á milli þess, er ákærði hefur ákveðið búizt við (verið öruggur um) að geta staðið í skilum og hins, er hann viðurkennir, að illa kunni að fara. Þótt ákærði kunni að hafa verið í einhverjum smávafa um hagstæð málalok, má samt telja, að ásetning skorti hér. Það er því ljóst, að eitthvað meira þarf til en venjulegan hættuásetning eins og honum var lýst hér á undan. Vitund um hugsanlega hættu á fjártjóni er ekki nægileg. Það er einkum tvennt, sem til greina kemur sem viðmiðun: yfirgnæfandi líkur eða veruleg hætta (væsentlig risiko) á, að tjón hljótist af. 1 danskri réttarframkvæmd er miðað við verulega hættu. Má að lík- indum styðjast við þá reglu í íslenzkum rétti. Viss rök mæla með því að styðjast við líkindaásetning og dolus eventualis sem lágmark eins og endranær. Af sönnunarástæðum og varnaðar er það þó varhugavert að ákvarða ásetninginn þannig á venjulegan hátt. Það getur verið ákaflega erfitt að segja til um, hvort yfirgnæfandi líkur séu á einu eða öðru. Oft verður þá að nægja að slá því föstu, að nokkurn veginn (næstum því) sömu líkur séu á tapi eins og því, að málum verði bjarg- að. Sé áhættan augljós og veruleg, má það þykja ósanngjarnt, ef þessi vafi um yfirgnæfandi líkur leiðir til sýknu eða hins erfiða mats með stoð í dolus eventualis. 1 þess stað þykir heppilegra að beita skilyrðinu um verulega hættu (væsentlig risiko), sem ofið er saman úr hug- rænum og hlutrænum atriðum eins og allt, er varðar auðgunartilgang- inn. Waaben lýsir afstöðu dansks réttar svo í stuttri samantekt á bls. 291: „Til almindelig karakteristik af dansk rets regel pá det omhandlede omráde kan det máske siges at reglen er en funktion af flere faktorer, navnlig to: for det forste retsforholdets karakter, som bestemmer i hvilken grad selve den foretagne handling (den aktuelle rádighed over penge opnáet gennem tilegnelse, besvigelse o.s.v.) er et forkasteligt forhold; for det andet de okonomiske omstændigheder af hvilke ud- sigten til fyldestgorelse pá et senere tidspunkt afhænger. Ved visse kvalificerede tillidsbrud nænner man sig formaldeliktet og afsvækker kravene til risikoens storrelse, i andre tilfælde er dommen over den isolerede kriminelle handling mindre alvorlig, og tyngdepunktet for- 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.