Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 46
Fundir ýmissa ríkjahópa hafa jafnframt lýst yfir nauðsyn þess að á verði komið 200 mílna auðlindalögsögu, en slíkar samþykktir eru í beinni andstöðu við hugmyndina um að fiskimið veraldar verði sett undir alþjóðastjórn.32) (d) I veröld þverrandi auðlinda er fiskur vara, sem sífellt hækkar í verði.33) Fiskur er mikilvæg efnahagsleg gæði, hvort sem hann er í sjó eða á land kominn, ekki sízt fyrir þróunarríkin, sem mörg hver byggja nú upp sjávarútveg sinn. Þess vegna sýnist ólíklegt, að strand- ríki láti undir höfuð leggjast í framtíðinni að seilast eftir yfirráðum svo mikilvægra auðlinda rétt undan ströndum þeirra, einkum og sér í lagi þegar þessum sömu ríkjum eru nú rétt auðæfi olíu og málma úr hafsbotni á silfurdiski. Á hinn bóginn er augljós þörf fyrir alþjóða fiskimálastofnun, sem hefði það hlutverk að annast stjórnun og eftirlit allra fiskimiða utan lögsögu strandríkisins.34) Jafnvel þótt mörk þeirrar lögsögu verði ákvörðuð 200 mílur, mun hið alþjóðlega svæði þó taka yfir meira en 60% heimshafanna og þar er að finna ýmsa mikilvæga fiskistofna. Þetta er atriði, sem Hafsbotnsnefnd S.Þ. hefur látið undir höfuð leggj- ast að taka til umræðu og athugunar, en sem er, þrátt fyrir það, eitt mikilvægasta verkefnið varðandi framtíðararðsemi fiskistofna heims- hafanna. 1) Úr formála Norðaustur-Atlantshafs fiskveiðisamningsins. 2) „Review of the Status of Some Heavily Exploited Fish Stocks." FAO, Rome 1973, bls. 5. 3) Ibid, bls. 8. 4) „Fishing News International.“ July 1973. Vol. 12, bls. 10. 5) Það sýnir hina alvarlegu þróun varðandi þennan fiskistofn, að árið 1973 var stærð stofnsins aðeins 10% af stofnstærðinni árið 1947. 6) Skýrsla um 10. fund Norður-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar, bls. 6. 7) Ibid, bls. 10. 8) Skýrsla um 7. fund Norðaustur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar, bls. 19—22. 9) Sjá einnig „Whaling nations resist call for moratorium", „Fishing News Inter- national", August 1973, Vol. 12 bls. 133—134. 10) Dæmi um þetta eru ráðstafanir sem Noregur framkvæmdi einhliða til þess að varðveita makrílstofnana í Norðursjónum, og einnig einhliða síldveiðibann við Island. Er hér þó aðeins um tvö ný dæmi af fleirum að ræða. 11) „Conservation Problems with Special Reference to New Technology." FAO De- partment of Fisheries, Rome 1972, bls. 2—3. 12) Að því er varðar hina efnahagslegu þætti þessarar myndar sjá F. T. Christy, Jr. and A. Scott, „The Common Wealth in Ocean Fisheries. 1965, bls. 217—230, og McDougal and Burke, „The Public Order of the Oceans" 1962, bls. 472 ff. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.