Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Qupperneq 61
Ávíð oá dreif BÓKAÞÁTTUR Síðan lagabækur Háskólabókasafns voru fluttar í Lögberg að meginstofni til, hefur bókakosturinn vaxið hröðum skrefum. Mestu munar um, að allar eldri lagabækur Landsbókasafns hafa verið fluttar í kjallara hússins, en spjald- skrá yfir þær er hjá bókaverði og eru bækurnar almenningi til útlána. Hafa lögfræðingar í hinum ýmsu störfum hagnýtt sér hina bættu aðstöðu í vax- andi mæli. Einnar bókagjafar er vert að geta, vegna þess að þar er að mörgu leyti um einstakan atburð að ræða. Er próf. W. E. von Eyben frá Kaupmanna- höfn, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur, var á ferð hér á landi í des. 1972, kom hann í Lögberg og skoðaði m. a. bókadeildina þar. Ákvað hann að aðstoða við að fylla ýmis göt, sem voru í bókakostinum hvað snerti danskar bækur. Hefur hann síðan safnað hjá einstaklingum og útgáfufyrir- tækjum á annað hundrað bóka, sem velflestar skorti í safnið, og er hér um að ræða ómetanlegt framlag til Háskólabókasafnsins og lögvísinda í land- inu. Eru próf. W. E. von Eyben færðar alúðarþakkir fyrir þetta framtak. Bókadeildin í Lögbergi hefur verið opin frá kl. 13—17.30 og hefur undir- ritaður annast um safnið. Nokkur borð eru safngestum til afnota og auk þess eru lögfræðingum ætluð sæti á lestrarsölum. Páll Skúlason KJARAMÁL RÍKISSTARFSMANNA — Framh. af bls. 54 samninga ASÍ og BSRB. Til vara var gerð krafa um, að bætt yrði 4 Ifl. við launastiga BHM, þannig að innbyrðis bil milli hæstu launaflokka yrði 3%. Einn samningafundur var haldinn með aðilum, varð hann árangurslaus og urðu aðilar sammála um að vísa málinu í Kjaradóm. Gerð var dómssátt um heimild til að bæta við 3 Ifl., þannig að 3% bil yrði milli efstu launaflokk- anna. Þá var dagsetningum síðari hækkana breytt í samræmi við kröfur BHM. Flest félög BHM hafa nú gert sérsamninga, en nokkur vísuðu málinu í Kjaradóm. Kjaradómur hefur nú kveðið upp dóm í þeim málum, sem vísað var til dómsins. Mun láta nærri að launahækkanir til háskólamanna í ríkis- þjónustu samkvæmt aðalkjarasamningi og sérsamningum séu almennt um 20%. Guðríður Þorsteinsdóttir 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.