Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 7
itmaiut— — LÖI.I It I IH M.A 1. HEFTI 35. ÁRGANGUR MAÍ 1985 MARKMIÐ LAGAKENNSLU Öllum er hollt að hugleiða markmiðin með því sem þeir eru að gera. Það er nauðsynlegur undanfari allra umræðna um árangur þeirra leiða sem farnar hafa verið að settu marki og um forsendur fyrir breyttum markmiðum eða leiðum. Það er ekki alltaf auðvelt að henda reiður á markmiðunum. Um þau eru sjaldnast skýrar og tæmandi heimildir. Um þau er sjaldnast eining þar sem menn leggja mismunandi áherslu á hin ýmsu markmið eða skilja þau á ólíkan veg. Markmið lagakennslu varða ekki einungis kennara og nemendur I lög- fræði heldur alla lögfræðinga og raunar þjóðfélagið allt. Er hér einungis tekið mið af háskólakennslu i lögfræði. Hver eru þá markmið lagakennslu? Sú heimild sem liggur fyrst fyrir er 1. gr. laga um Háskóla íslands nr. 77/1979 og 1. gr. háskólareglugerðar nr. 78/1979. í greinum þessum sem eru sam- hljóða er fjallað um hlutverk Háskóla íslands og þar með lagadeildar Há- skólans: „Háskóli íslands skal vera vísindaleg rannsóknarstofnun og vísinda- leg fræðslustofnun, er veiti nemendum sínum menntun til þess að sinna sjálfstætt vfsindalegum verkefnum og til þess að gegna ýmsum embættum og störfum í þjóðfélaginu." Samkvæmt sögulegri hefð hefur lagadeild (áður lagaskóli) gegnt því hlut- verki að búa nemendur sína undir að gegna ýmsum embættum og störfum í þjóðfélaginu í samræmi við niðurlag nefnds ákvæðis, einkum dómsstörf og málflutningsstörf. Enn eru þessi störf uppistaðan í verkefnavali lögfræðinga. Er það e.t.v. ein af ástæðum þess að ekki hefur þótt fýsilegt að stofna til lagaprófa af lægri gráðu en tíðkast hefur, t.d. BA-prófs, þar sem slíkir próf- menn mundu tæpast njóta réttinda til þess að gegna þessum höfuðverkefnum lögfræðinga. Reynslan hefur sýnt að lögfræðingar eru vel gjaldgengir til margra ann- arra starfa en hinna hefðbundnu, svo sem í opinberri stjórnsýslu. Þegar reglu- gerðarákvæði um laganám, sem enn gilda að stofni til, voru í undirbúningi í lok 7. áratugarins, sbr. rgj. nr. 81/1970, fóru fram meiri grundvallarumræður en síðan hafa átt sér stað um markmið og leiðir í lagakennslu, enda um heildarendurskoðun að ræða. Tvær hreyfingar létu einkum til sín taka. önn- 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.