Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 48
skattskyldu þess og færði tekjur og eignir félagsins á félags- menn til skattlagningar. Fyrrnefndur félagssamningur var af- hentur firmaskrárritara í maímánuði 1982. Hélt kærandi í mál- inu, annar félagsmanna, því fram, að félagssamningurinn hefði þegar í upphafi verið afhentur til skráningar í firmaskrá og krafðist þess, að hlutdeild í tekjum og eignum sameignarfélags- ins yrði felld úr við skattlagningu hjá honum, enda bæri að skattleggja félagið sem sjálfstæðan skattaðila. Ríkisskattanefnd hafnaði kröfum kæranda. I úrskurði nefnd- arinnar segir m.a. svo: „Ljóst er að sameignarsamningur sá, sem um ræðir í máli þessu, hefur legið fyrir, þegar tilkynnt var um stofnun S s.f. til firmaskrárinnar. Kærandi telur, að samn- ingurinn hafi á sínum tíma verið afhentur firmaskránni. Eigi er þó ljóst, hvort svo hefur verið og er samningurinn skráður án athugasemda í firmaskrá þann 4. maí 1982 svo sem fyrr segir. í samningnum er tekið fram, að sameignarfélagið skuli vera sjálfstæður skattaðili, en eigi er þess getið í fyrrnefndri tilkynn- ingu, dags. 30. janúar 1974, um stofnun félagsins. Fram kemur í úrskurði skattstjóra, dags. 9. júní 1982, að aldrei hafi verið lagt á umrætt sameignarfélag sem sjálfstæðan skattaðila og er eigi ágreiningur um það í málinu. Hefur sameignarfélag þetta því í reynd eigi verið sjálfstæður skattaðili eftir eldri lögum og þykja líkur hníga að því, að það hafi eigi uppfyllt það skilyrði C-liðs 1. mgr. 5. gr. laga nr. 68/1971, um tekjuskatt og eignar- skatt, að geta þess þegar við skráningu, hvort félagið skyldi vera sjálfstæður skattaðili, enda sýnast engar athugasemdir hafa komið fram áður af hálfu félagsins og félagsmanna um tilhögun skattlagningar. Af þessum ástæðum þykir bera að hafna kröf- um kæranda, sbr. ákvæði til bráðabirgða I í lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt.“ Athugasemdir hafa heyrst út af hinum hertu skilyrðum 1. nr. 75/1981 fyrir sjálfstæðri skattskyldu sameignarfélaga og þá einkum um fram- kvæmd þeirra varðandi skyldu til að afhenda skriflegan félagssamn- ing, eigi eldri félög að halda stöðu sinni sem sjálfstæðir skattaðilar. Þar sem svo mun hafa staðið á í mörgum tilfellum, að engir skriflegir félagssamningar höfðu verið gerðir, hafa menn talið þessa kröfu vart fá staðist með tilliti til samningafrelsis og lagaverndar félaga al- mennt. Ekki verður neinn dómur lagður á þetta hér, en á það má benda, að stöðu sameignarfélaga að félagarétti er ekki raskað með skilyrðum skattalaga, og fyrir getur komið, að skattareglur um félög fari ekki 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.