Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 69

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 69
að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda. Þar verði aðrar ástæður að koma til. Athyglisvert er að niðurstaða Hæstaréttar (sem og héraðs- dómara) kemur heirn og saman við þessa skoðun. Hefur dómurinn að þessu leyti ótvírætt fordæmisgildi og hlýtur að verða til eftirbreytni fyrir þá sem í stjórnsýslunni starfa. Það fyrirbrigði, sem hér um ræðir, þ.e. þegar ólögmætar ástæður búa að baki stjórnvaldsákvörðun, hefur verið nefnt „valdníðsla" í ís- lenskum stjórnarfarsrétti. Það orð er hins vegar ekki alls kostar heppilegt vegna þess að það vísar fyrst og fremst til hinnar huglægu afstöðu hjá þeim sem ákvörðun tekur eða umsögn lætur í té. Þótt ekki sé unnt að horfa algjörlega framhjá hinni huglægu afstöðu þá skiptir hitt þó meginmáli hvort ástæðurnar, hlutlægt séð, brjóti í bága við lög, þ.e. lög í rýmri merkingu. Því hefur alloft verið hreyft í dómsmálum hérlendis að stjórnvöld hafi gerst sek um valdníðslu. Það er hins vegar aðeins í einu tilviki að Hæstiréttur hefur lýst stjórnvaldsákvörðun ógilda vegna þess að hún var álitin reist á ólögmætum grundvelli. Var hér um að ræða hrd. 1978, 782 („Sunnumálið"). Niðurstaða Hæstaréttar í „Sunnumálinu“ virðist einkum vera byggð á eftirgreindum atriðum: I fyrsta lagi var brotið gegn hinni svo- nefndu andmælareglu í stjórnsýslunni þar eð þess var ekki gætt að leita álits handhafa flugrekstrarleyfis þess, sem málið snerist um, áður en það var afturkallað. Því til viðbótar telur Hæstiréttur í dómi sínum að samgönguráðuneytið hafi ekki fært neina þeirra ástæðna fyrir afturköllun leyfisins sem greindar eru í 86. gr. loftferðalaga nr. 34/1964, en í því ákvæði eru taldar upp þær ástæður sem verða að vera fyrir hendi til þess að slíkt leyfi verði afturkallað. Þessum tveimur atriðum var hvorugu til að dreifa í „Dýraspítala- málinu“, þ.e. því máli sem hér er fjallað um. Reglum um málsmeðferð virðist hafa verið fylgt, a.m.k. er ékki annað gefið í skyn í dómunum sjálfum. Hæstiréttur taldi augljóslega að í lögum nr. 31/1970 um dýra- lækna hefði ekki verið að finna tæmandi upptalningu á þeim skilyrð- um, sem uppfylla þurfti til þess að yfirdýralæknir mælti með umsókn um dýralækningaleyfi, né heldur voru greindar í lögunum ástæður sem heimiluðu honum að synja slíkri umsókn. Ekki verður annað ráðið af dómi Hæstaréttar en þetta atriði hafi skipt verulegu máli við úrlausn málsins. 1 dóminum segir, svo sem fyrr er fram komið: „ ... verður að telja að yfirdýralæknir hafi all rúmar hendur um það, hvaða atriði hann tekur upp í umsögn sína til landbúnaðarráðherra, enda byggi hann niðurstöðu sína á málefnalegum forsendum“. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.