Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 16
sem nema fjárhæð skv. lagaheimild um sérstaka takmörkun ábyrgðar. Dæmi: Skip ferst með öllum farmi, sem í því er, en enginn maður slas- ast. Útgerðarmaður getur takmarkað ábyrgð sína eftir reglum um allsherjartakmörkun við 167.000 SDR (sbr. 3. mgr. 177. gr. sigll.).4 Sé gert ráð fyrir, að í skipinu hafi verið 300 stykki eða flutningsein- ingar, sem hver um sig bætist með allt að 667 SDR skv. reglunni um sérstaka takmörkun ábyrgðar farmflytjanda í 2. mgr. 70. gr. sigll. (300 x 667 SDR = 200.100 SDR) ber útgerðarmaður ekki ábyrgð með hærri fjárhæð en 167.000 SDR vegna alls tjónsins. Reglur sigll. um sérstaka takmörkun víkja nefnilega fyrir meginreglunni um allsherjar- takmörkun. Hinum sérstöku takmörkunarreglum verður ekki lýst í þessari grein. 2. AÐILAR, SEM TAKMARKAÐ GETA ÁBYRGÐ SlNA Nú hafa fleiri aðilar heimild til að takmarka ábyrgð sína en var eftir sigll. 1963. Útgerðarmaður skips getur eins og áður takmarkað ábyrgð sína, sjá 1. málsl. 1. mgr. 173. gr. sigll. Hér merkir útgerðarmaður, eins og venju- lega í sjórétti, þann aðila, sem býr skip til siglinga, mannar það og ger- ir það út fyrir eigin reikning, þ.e. ber kostnaðinn af rekstri skipsins og nýtur arðsins af honum. Þótt oftast muni reyna á reglurnar um ábyrgðartakmörkun gagnvart útgerðarmanni, geta ýmsir aðrir en hann takmarkað ábyrgð sína eftir þessum reglum. Þeir eru taldir í 173. gr. sigll. Fyrst er að nefna eiganda. Oftast gerir eigandi skips það út sjálfur, en þótt svo sé ekki, nýtur hann réttar til að takmarka ábyrgð sína. Bótaábyrgð getur fallið á eiganda, sem ekki gerir skip út sjálfur, t.d. ef vanbúnaður þess leiðir til tjóns eftir að eigandi hefur leigt það (án áhafnar) öðrum manni. I 173. gr. (2. málsl. 1. mgr.) er næst talinn afnotahafi skips. Er svo einnig í dönsku sigll. í sigll. annarra Norðurlandaþjóða er afnotahafi ekki nefndur sérstaklega, en það var talið óþarft, végna þess að afnota- hafa mætti fella undir einhvern flokk annarra aðila, sem lögin nefna, t.d. útgerðarmann eða farmsamningshafa. Þá hefur farmsamningshafi heimild til að takmarka ábyrgð sína. Skiptir eigi máli, hvort farmsamningur sá, sem hann hefur gert, varðar 4 Um vcrðmæliseininguna SDR sjá nánar 6. kafla hér á eftir. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.