Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Blaðsíða 52
Markús Sigurbjörnsson borgarfógeti: DÓMSVALD SKIPTARÉTTAR VIÐ SKIPTI DANARBÚA 1. VIÐFANGSEFNI SKIPTARÉTTAR Um viðfangsefni skiptaréttar er einkum fjallað í tvennum lögum, gjaldþrotalögum nr. 6/1978 (gþl.) og lögum um skipti á dánarbúum og félagsbúum o.fl. nr. 3/1878, hér á eftir nefnd skiptalög (skl.). 1 hinum fyrrnefndu lögum er fjallað um skipti þrotabúa, en í hinum síðar- nefndu um skipti dánarbúa, búa hjóna, sem ekki koma sér saman um fjárskipti við skilnað, skipti eigna samlagsfélaga og annarra sam- eigna, sem 90. gr. laganna felur skiptarétti að annast, þar á meðal eignaskipti við slit óvígðrar sambúðar. I þessum tvennum lögum er að finna fyrirmæli um yfirgripsmestu viðfangsefni skiptaréttar, en sér- reglur um búskipti er einnig að finna í lögum nr. 86 og 87/1985, þar sem fjallað er um slit viðskiptabanka og sparisjóða, sem skiptarétti er falið að fara með. Skiptaréttur fer að auki með ýmis viðfangsefni, sem falla utan búskipta samkvæmt almennri hugtakanotkun, og er þar helst til að telja slit á fjárfélagi hjóna samkvæmt VI. kafla laga nr. 20/ 1923 og gerð nauðasamninga án undangenginna gj aldþrotaskipta sam- kvæmt III. kafla lága nr. 19/1924. Þá er skiptarétti einnig í afmörkuð- um tilvikum falið dómsvald um ágreiningsefni, sem rísa utan við hið almenna verksvið hans. Fer skiptaréttur með slíkt vald um ágreining, sem rís við slit skilanefndar á hlutafélagi samkvæmt 121. gr. laga nr. 32/1978, og á hið sama við varðandi samvinnufélög samkvæmt 2. mgr. 37. gr. laga nr. 46/1937. Úr lögum hefur hins vegar verið nurnin ein slík sérheimild til viðbótar, sem var að finna í 2. mgr. 7. gr. laga um ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot, nr. 31/1974. Samkvæmt framantöldum lagaheimildum fer skiptaréttur í megin- atriðum með tvíþætt hlutverk. Annars vegar hefur hann með höndum framkvæmd búskipta og slita á fjárfélagi hjóna, svo og gerð nauða- samninga. Hins vegar fer skiptaréttur með vald til að leysa úr ágrein- ingsefnum, sem rísa í tengslum við framkvæmd þessara viðfangsefna, 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.