Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Blaðsíða 83

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Blaðsíða 83
Ávíð 02 dreif EMBÆTTISSKIPANIR 0G LAUSNIR FRÁ 1. OKT. 1985 TIL 1. JÚNÍ1987 1985:i 13. Hjalti Zóphóníasson, deildarstjóri, skipaður skrifstofustjóri dóms- og löggæslumála í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. október 1985. 14. Jón Thors, deildarstjóri, skipaður skrifstofustjóri kirkju- og einkamála í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. október 1985. 15. Halldór Kristinsson, bæjarfógeti í Bolungarvík, skipaður bæjarfógeti á Húsavfk og sýslumaður Þingeyjarsýslu frá 1. desember 1985. Aðrir umsækjend- ur voru: Adólf Adólfsson, dómarafulltrúi, Ásmundur S. Jóhannsson, héraðs- dómslögmaður, Barði Þórhallsson, bæjarfógeti, Freyr Ófeigsson, héraðsdóm- ari og Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslögmaður. 16. Friðjón Guðröðarson, sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu, skipaður sýslumaður Rangárvallasýslu frá 1. desember 1985. Aðrir umsækjendur voru: Lúðvík Gizurarson, hæstaréttarlögmaður og Þorleifur Pálsson, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. 1986: 1. Birni Sveinbjörnssyni, hæstaréttardómara, veitt lausn frá 1. janúar 1986. 2. Bjarni Kristinn Bjarnason, borgardómari, skipaður dómari við Hæstarétt frá 1. janúar 1986. Aðrir umsækjendur voru: Benedikt Blöndal, hæstaréttarlög- maður, Guðrún Erlendsdóttir, dósent, Haraldur Henrýsson, sakadómari og Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögmaður. 3. Ólafi St. Sigurðssyni, héraðsdómara í Kópavogi, veitt lausn frá 1. janúar 1986. 4. Ragnhildur Benediktsdóttir, lögfræðingur, skipuð fulltrúi viö borgardóm- araembættið í Reykjavík frá 1. janúar 1986. 5. Páll Björnsson, fulltrúi bæjarfógetans á Selfossi og sýslumannsins í Ár- nessýslu, skipaður sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu frá 9. janúar 1986. Ann- ar umsækjandi óskaði nafnleyndar. 6. Adólf Adólfsson, fulltrúi bæjarfógetans á Húsavík og sýslumanns Þing- eyjarsýslu, skipaður bæjarfógeti I Bolungarvík frá 16. janúar 1986. Aðrir um- sækjendur voru ekki. 7. Sigríður Ingvarsdóttir, settur héraðsdómari við bæjarfógetaembættið í Kópavogi, skipuð héraðsdómari við sama embætti frá 1. mars 1986. Umsækj- andi auk Sigríðar var Björn Helgason, hæstaréttarritari. 8. Þorgeir Örlygsson, lögfræðingur, skipaður borgardómari við borgar- dómaraembættið í Reykjavík frá 1. júní 1986. Aðrir umsækjendur voru: Krist- 1 Þessi skrá er framhald a£ þeirri, sem birtist i 3. hefti 1985, bls. 202-203. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.