Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Page 83

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Page 83
Ávíð 02 dreif EMBÆTTISSKIPANIR 0G LAUSNIR FRÁ 1. OKT. 1985 TIL 1. JÚNÍ1987 1985:i 13. Hjalti Zóphóníasson, deildarstjóri, skipaður skrifstofustjóri dóms- og löggæslumála í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. október 1985. 14. Jón Thors, deildarstjóri, skipaður skrifstofustjóri kirkju- og einkamála í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá 1. október 1985. 15. Halldór Kristinsson, bæjarfógeti í Bolungarvík, skipaður bæjarfógeti á Húsavfk og sýslumaður Þingeyjarsýslu frá 1. desember 1985. Aðrir umsækjend- ur voru: Adólf Adólfsson, dómarafulltrúi, Ásmundur S. Jóhannsson, héraðs- dómslögmaður, Barði Þórhallsson, bæjarfógeti, Freyr Ófeigsson, héraðsdóm- ari og Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslögmaður. 16. Friðjón Guðröðarson, sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu, skipaður sýslumaður Rangárvallasýslu frá 1. desember 1985. Aðrir umsækjendur voru: Lúðvík Gizurarson, hæstaréttarlögmaður og Þorleifur Pálsson, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. 1986: 1. Birni Sveinbjörnssyni, hæstaréttardómara, veitt lausn frá 1. janúar 1986. 2. Bjarni Kristinn Bjarnason, borgardómari, skipaður dómari við Hæstarétt frá 1. janúar 1986. Aðrir umsækjendur voru: Benedikt Blöndal, hæstaréttarlög- maður, Guðrún Erlendsdóttir, dósent, Haraldur Henrýsson, sakadómari og Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögmaður. 3. Ólafi St. Sigurðssyni, héraðsdómara í Kópavogi, veitt lausn frá 1. janúar 1986. 4. Ragnhildur Benediktsdóttir, lögfræðingur, skipuð fulltrúi viö borgardóm- araembættið í Reykjavík frá 1. janúar 1986. 5. Páll Björnsson, fulltrúi bæjarfógetans á Selfossi og sýslumannsins í Ár- nessýslu, skipaður sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu frá 9. janúar 1986. Ann- ar umsækjandi óskaði nafnleyndar. 6. Adólf Adólfsson, fulltrúi bæjarfógetans á Húsavík og sýslumanns Þing- eyjarsýslu, skipaður bæjarfógeti I Bolungarvík frá 16. janúar 1986. Aðrir um- sækjendur voru ekki. 7. Sigríður Ingvarsdóttir, settur héraðsdómari við bæjarfógetaembættið í Kópavogi, skipuð héraðsdómari við sama embætti frá 1. mars 1986. Umsækj- andi auk Sigríðar var Björn Helgason, hæstaréttarritari. 8. Þorgeir Örlygsson, lögfræðingur, skipaður borgardómari við borgar- dómaraembættið í Reykjavík frá 1. júní 1986. Aðrir umsækjendur voru: Krist- 1 Þessi skrá er framhald a£ þeirri, sem birtist i 3. hefti 1985, bls. 202-203. 77

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.