Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Side 76

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Side 76
við búskiptin, gætir réttaráhrifa hennar aðeins með beinum hætti á þeim vettvangi, þar sem hún telst bindandi úrlausn sakarefnis. Skipta- réttur getur hins vegar í úrskurði sínum þurft að taka afstöðu til málsástæðna, sem gætu komið til álita síðar í nýju máli milli sömu aðilja fyrir öðrum dómstól. Verður í slíkum tilvikum að telja úrlausn skiptaréttar um málsástæðuna bindandi í hinu síðara máli. Nokkur rit, sem hafa aö geyma umfjöllun um dómsvald skiþtaréttar: Bang og Larsen, Den Danske Procesmaade, Kaupmannahöfn 1842 I. H. Deuntzer, Den Danske Skifteret, Kaupmannahöfn 1885 Einar Arnórsson, fslcnzkur skiftaréttur, Reykjavík 1935 B. Gomard, Skifteret (2. útg.), Kaupmannahöfn 1969 Niels Harbou, Behandling af dpdsbo og fællesbo, Kaupmannahöfn 1945 Fl. Hpgdahl Jensen, Dpdsbobehandlingen (2. útg.), Kaupmannahöfn 1985 H. Munch-Petersen, Den Danske Retspleje, Kaupmannahöfn 1919 Olafur Jóhannesson, Skiptaréttur II (endurskoðuð útgáfa), Reykjavík 1974 Stefán Már Stefánsson, fslenskur gjaldþrotaréttur, Reykjavík 1982. 70

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.