Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Síða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Síða 84
jana Jónsdóttir, aðalfulltrúi yfirborgardómarans i Reykjavík og Sigríður Ingvars- dóttir, héraðsdómari í Kópavogi. 9. Guðrún Erlendsdóttir, dósent, skipuð dómari við Hæstarétt frá 1. júlí 1986. Aðrir umsækjendur voru: Benedikt Blöndal, hæstaréttarlögmaður, Gunn- laugur Briem, yfirsakadómari, Hrafn Bragason, borgardómari og Jón A. Ólafs- son, sakadómari. 10. Hallvarður Helgi Einvarðsson, rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, skipað- ur ríkissaksóknari frá 1. júlí 1986. Aðrir umsækjendur voru: Bragi Steinarsson, vararíkissaksóknari og Jónatan Sveinsson, saksóknari. 11. Sigurður Eiríksson, aðalfulltrúi bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu, skipaður bæjarfógeti á Eskifirði og sýslu- maður Suður-Múlasýslu frá 1. júlí 1986. 12. Sigurgeiri Jónssyni, hæstaréttardómara, veitt lausn frá 1. júl( 1986. 13. Þórði Björnssyni, ríkissaksóknara, veitt lausn frá 1. júlí 1986. 14. -15. Björn Helgason, hæstaréttarritari og Jón Erlendsson, sakadómari, skipaðir saksóknarar við embætti ríkissaksóknara frá 1. október 1986. Aðrir umsækjendur voru: Arngrímur ísberg, fulltrúi lögreglustjórans i Reykjavík, Egill Stephensen, fulltrúi rikissaksóknara, Gunnar Stefánsson, fulltrúi ríkis- saksóknara, Hjörtur Ottó Aðalsteinsson, fulltrúi yfirsakadómarans í Reykjavík og Karl F. Jóhannsson, aðalfulltrúi bæjarfógetans á Selfossi og sýslumanns- ins í Árnessýslu. 16. Bogi ísak Nilsson, bæjarfógeti á Eskifirði og sýslumaður Suður-Múlasýslu. skipaður rannsóknarlögreglustjóri ríkisins frá 1. október 1986. Aðrir umsækj- endur voru: Arngrímur ísberg, fulltrúi lögreglustjórans i Reykjavík, Ásgeir Bergur Friðjónsson, sakadómari í ávana- og fíkniefnamálum og Þórir Odds- son, vararannsóknarlögreglustjóri ríkisins. 17. Georg Kristinn Lárusson, lögfræðingur, skipaður fulltrúi yfirborgardóm- arans i Reykjavík frá 1. október 1986. 18. Hervör Þorvaldsdóttir, lögfræðingur, skipuð fulltrúi yfirborgardómarans ( Reykjavík frá 1. október 1986. 19. Jónatan Sveinssyni, saksóknara, veitt lausn frá embætti frá 1. október 1986. 20. -21. Arngrímur ísberg, fulltrúi lögreglustjórans i Reykjavík og Helgi Ing- ólfur Jónsson, settur deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, skipaðir sakadómarar við sakadómaraembættið í Reykjavík frá 1. desember 1986. Aðrir umsækjendur voru: Ágúst Jónsson, aðalfulltrúi yfirsakadómarans í Reykjavik, Guðjón St. Marteinsson, fulltrúi sakadómarans í ávana- og fíkniefnamálum, Hjörtur Ottó Aðalsteinsson, fulltrúi yfirsakadómarans í Reykjavík, Júlíus Krist- inn Magnússon, fulltrúi bæjarfógetans i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Sel- tjarnarnesi og sýslumannsins í Kjósarsýslu og Karl F. Jóhannsson, aðalfull- trúi bæjarfógetans á Selfossi og sýslumannsins í Árnessýslu. 22. Guðmundi Björnssyni, deildarstjóra i dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, veitt lausn frá 1. desember 1986. 1987: 1. Halla Bachmann Ólafsdóttir, lögfræðingur, skipuð fulltrúi yfirsakadóm- arans í Reykjavik frá 1. janúar 1987. 2. Jóni Erlendssyni, saksóknara, veitt lausn frá 31. mars 1987. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.