Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 54
Friðgeir Björnsson yfirborgardómari: UM KÆRUHEIMILD í F-LIÐ 1. TL. 1. MGR. 21. GR. LAGA NR. 75/1973 UM HÆSTARÉTT ÍSLANDS. I. 1 grein þessari er ætlunin að athuga að nokkru kæruheimildina í f-lið 1. tl. 1. mgr. 21. gr. hæstaxéttarlaga nr. 75/1973 og einnig hvort þar sé að finna heimild til þess að kæra synjun dómara á framlagningu gagna í dómsmáli. Samkvæmt f-liðnum sætir synjun á því að afla gagna fyrir dómi til tryggingar á sönnun og synjun um öflun gagna erlendis kæru til Hæsta- réttar. Að réttarfarsákvæðum Norsku laga var heimilt að áfrýja dómsat- höfn til æðra dóms jafnskjótt og henni var lokið. Með tilskipun frá 17. maí 1690 var undirréttardómurum bannað að láta af hendi eftirrit úrskurða sem kveðnir voru upp undir rekstri máls. Endurrit var fyrst heimilt að afhenda með dómi í aðalmálinu, og var þá hægt að áfrýja úrskurðum með aðalmálinu. Tilskipunin var því skýrð þannig að áfrýjun úrskurða á meðan meðferð máls stóð væri óheimil. Þó mátti áfrýja úrskurðum ef þeir skiptu ekki máli um áframhaldandi rekstur málsins, t.d. úrskurðum um réttarfarssektir.1 Tilskipunin frá 17. maí 1690 var afnumin með 224. gr. laga nr. 85/ 1936 um meðferð einkamála í héraði, og var hún því í gildi í nær hálfa þriðju öld. Stóðu réttarfarsreglur að þessu leyti óbreyttar í þenn- an tíma. Þó höfðu verið teknar upp í IV. kafla laga nr. 19/1924 um nauðasamninga heimildir til að skjóta ákveðnum ákvörðunum skipta- réttar til Hæstaréttar með áfrýjun. 1 Einar Arnórsson og Theódór B. Líndal, Endurskoðun dóma. Reykjavík 1966-67, bls. 26 og 27. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.