Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 58
kvaðningu við öflun sönnunar, og ber beiðanda að greiða honum ferðakostnað og þóknun eftir úrskurði dómara. Þá var í XIV. kafla frumvarpanna, en þeir kaflar voru einnig sam- hljóða, tekið upp það nýmæli að heimila öflun gagna fyrir erlendum dómi, hvort heldur sú gagnaöflun varðaði dómsmál, sem höfðað hafði verið, eða deilu sem kynni að leiða til dómsmáls. XIV. kafli er svo- hljóðandi: Um öflun gagna erlendis. 193. gr. Dómara, sem með mál fer, er rétt að ákveða að leitað skuli gagna fyrir erlendum dómi, svo sem með vitnaleiðslu, mati, aðilja- yfirheyrslu samkvæmt heitfestingu eða með öflun skjala. 194. gr. Nú telur aðili sig þurfa að afla málsgagna fyrir erlendum dómi, og er honum rétt að snúa sér til dómara þess, sem með mál hans fer eða fara mundi, ef því væri að skipta, og beiðast þess, að dómari sendi málaleitun til þess erlends dóms, er í hlut á, um framkvæmd dómsathafna þeirra, sem þörf er á. Beiðni aðilja skal fylgja skilmerkileg skýrsla um málsefni. Nú óskar aðili t.d. vitnaleiðslu, og skal hann skýra frá nafni vitnis, heimili eða dvalarstað og atriðum þeim, sem vætti skal varða. Greind skulu skjöl, sem aðili vill láta leggja fyrir vitni eða krefja það um. Ef mats er beiðst, skal matsefni afmarkað og þess getið hverjum kostum matsmenn þurfi að vera búnir. Bjóða skal aðili jafn- framt fram tryggingu, er dómari metur gilda, fyrir þeim kostn- aði, sem af gagnaöflun leiðir. Verður beiðni hans eigi tekin til greina, fyrr en trygging er sett. 195. gr. Nú telur dómari skilyrði vera til að afla gagna fyrir erlendum dómstól, og semur hann þá málaleitun til þess dóms. Málaleitun skal geyma stutta og glögga greinargerð um mál það, sem afla skal gagna í, og nákvæma skýrslu um þau atvik eða atriði, sem sanna þarf eða skýra, og greinargerð um, hverra gagna skuli afla. Ef vættis er beiðst, skulu greindar spurningar til vitna, ef því verður við komið. Taka skal fram, hvort gera þarf hinum íslenska dómara eða aðiljum viðvart um stund og stað gagna- öflunar og, ef svo er, þá með hverjum fyrirvara. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.