Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1994, Síða 32

Ægir - 01.12.1994, Síða 32
Rannsóknasjóði og Menningar- og framfarasjóði Ludvik Storr. Sjóslys af völdum ónógs stöðugleika Samkvæmt skýrslum Rannsóknarnefndar sjóslysa hafa á átta ára tímabili eða frá 1983 til 1991 (1985 ekki taliö með þar sem skýrsla var ekki fáanleg) 17 skip farist og meö þeim 18 menn af völdum ónógs stöðugleika eða rangrar hleðslu. Ætla má að þessi tala sé hærri þar sem tildrög slyss eru ókunn í all- mörgum tilfellum. Það er athyglisvert að í nokkrum tilfellum höfðu þessi skip aldrei verið stöðugleika- mæld og jafnvel að skipi var róið með veiöibúnað sem Siglingamálastofnun ríkisins hafði bannað vegna þess að skipið uppfyllti ekki stöðugleikakröf- ur. Þeir sem hafa komist lífs af eftir sjóslys af þessu tagi telja yfirleitt að sein viðbrögð við uppkomnum aðstæbum sé orsök slyss. Þegar orsök slyss er röng hleðsla eða að leki kemur að bátnum líöur venju- lega langur tími áður en menn gera sér grein fyrir því að hættuástand hefur skapast. Ein algengasta ástæða fyrir því að litlir bátar farast er röng hleðsla eða að leki hefur komist að bátnum. Því miður er þab alltof algengt að sjómenn séu meb stór kör á þilfari og trassa ab láta aflann í lest. Einnig bila flotrofar t.d. í vélarrúmi og sjór kemst í vél sem þýðir að einungis er hægt ab nota handdælur og stundum dugar þab ekki til og báturinn hálfsekkur eba leggst á hliðina. □ Meira saltab en í fyrra Samkvæmt nýjustu tölum frá Síidarútvegsnefnd var í lok nóvember búið að salta í 107.079 tunnur af síld. Þetta er 12% meira en saltað var á allri ver- tíðinni í fyrra. Feitur fiskur of mengaður fyrir barnshafandi konur Sænsk yfirvöld hafa varað barnshafandi konur við því að borða feitan fisk sem veiddur er í Eystrasalti. Þetta á einkum við um lax, lúðu og annan feitan fisk. Ástæðan er sú að magn eiturefnanna PCB og díoxíns er svo hátt í fiskinum að talið er að það geti skaðað fóstur á viðkvæmu stigi. (Fiskaren nóv. 1994) Véla- og skipaþjónustan FRAMTAK HF DRANGAHRAUN11 B SÍMI 91-652556 FAX 91-652956 VECOM Efnaframleiösla og tæknileg þjónusta við skip og iðnað Alhliða vélaviðgerðir - Rennismíði - Plötusmíði ■r»r»3 Service ■ 11 ~ > ■ Station SJÓMENN - UTGERÐARMENN - FISKVERKENDUR Munið! Allan fisk skal ísa allt árið. Framleiðum: ísvélar með afköst frá 600 kg 24/t til 10 tonn 24/t og lausfrystitæki, margar stærðir. Hönnum, seljum og setjum upp allar stærðir af kæli- og fiystikerfum og tækjum á sjó og landi. Veitum ráðgjöf varðandi breytingar á kerfum vegna nýrra kælimiðla. Allt á sama stað: Hönnun, sala, framleiðsla og þjónusta. K Wf Kœling hf. RÉTTARHÁLSI 2 • 130 REYKJAVÍK • SÍMI 689077 • FAX 676917 32 ÆGIR DESEMBER 1994

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.