Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 24
Stóri silfurfiskur, Argyropelecus gigas - Apríl, SV af Reykjanesi, botndýpi 1464-1647 m, togdýpi: 494-677 m, 10 cm, flotvarpa. Orbufiskur, Polyipmis polli - Ágúst, Grænlandshaf, 400-500 m, 5,5 cm, flotvarpa. Ný tegund á íslandsmibum. Þessi fiskur er af ætt silfurfiska (Sterno- ptychidae). Hann er mibsævis- og út- hafsfiskur og hefur m.a. fundist vib Madeira og Grænland. Broddatanni, Borostomias antarcticus - Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 11 stk. meöallengd 21,7 cm, flotvarpa. Grænlandsnaggur, Nansenia groenlandica - Ágúst, grálúöuslóö vestan Víkuráls, 640-824 m, 18 cm, botnvarpa. Dökkskjár, Bathylagus bericoides - Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 75 stk., meöallengd 16,1 cm, flot- varpa. Litli földungur, Alepisaurus brevirostris - Apríl, um 200 sjómílur SV af Reykja- nesi, 512-695 m togdýpi, 92 cm, flotvarpa. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 732 m, 84 cm aö sporöi, botnvarpa. Litli földungur þekkist m.a. frá stóra földungi á því að bakuggi nær fram fyrir fremri rætur eyrugga og trjóna er tiltölulega styttri. Hann fannst fyrst hér viö land árið 1992. Hans hefur einnig orðið vart við V- Grænland og í Grænlandshafi djúpt SA af Hvarfi. Sægreifi II, Gyrinomimus sp. - Maí/júní, syðst á grálúðuslóð vestan Víkuráls, 952-1098 m, 41 cm að sporði, botnvarpa. - September, grálúðuslóð vestan Vík- uráls, 1098 m, 30 cm að sporði, botnvarpa. Árið 1992 veiddist á margnefndri grálúðuslóð fiskur sem var greinilega alveg nýr á íslandsmiðum og líktist ekki neinum fiski sem þar hafði áður veiðst. Reyndist hér vera kominn fisk- ur af ætt Cetomimidae en þeir eru kall- aðir „hvalfiskar" á erlendum tungu- málum, þó ekki vegna stærðar sinnar, því þeir eru fæstir stærri en 40 cm full- vaxnir, heldur vegna útlits síns. Fiskur þessi fékk nafnið sægreifi á íslensku en ekki reyndist unnt að greina hann ná- kvæmlega til tegundar, aðeins ætt- kvíslar (Gyrionymus). Árið 1993 veidd- ist annar „sægreifi" á svipuðum slóð- um og sá fyrri og var hann ákvaröaður eftir mynd því fiskurinn sjálfur er í „einkaeign". Árið 1994 veiddust síðan þeir tveir fiskar sem nefndir eru hér að ofan. Nú hafa rannsóknir á þessum fiskum leitt í ljós að um tvær tegundir er að ræða. Fyrsti fiskurinn er þá sæ- greifi I, þribju og fjórðu eru sægreifi II en um fisk þann sem veiddist 1993 er erfitt ab segja þar sem hann hefur ekki veriö rannsakaður ennþá. Verið er að reyna að komast til botns í þessu máli með aðstoð helsta sérfræbings í ætt þessara fiska en hann er í Ástralíu. Pokakjaftur, Saccopharynx ampullaceus - Maí, grálúðuslób vestan Víkuráls, 110 cm, botnvarpa. Gapaldur, Eurypharynx pelecanoides - Júlí, grálúðuslób vestan Víkuráls, 1025-1336 m, 38 cm, botnvarpa. - Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 3 stk. 41,7 cm meðallengd, flotvarpa. Geirnefur, Scomberesox saurus - Ágúst, Vestmannaeyjahöfn, 28 cm. Fiskurinn fannst dauður í höfninni í Vestmannaeyjum. Litli langhali, Nezumia aequalis - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 21 cm, botnvarpa. Lýsingur, Merluccius merluccius - Ágúst, Hvalsbaksbanki, 128-183 m, 76 cm, botnvarpa. Lýr, Poilachius pollachius - Apríl, Selvogsbanki, 110-130 m, 88 cm, 5,8 kg, hængur, net. - Júní, Mýragrunn, 101-183 m, 3 stk. þar af tvær hrygnur, önnur 72 cm, 3,6 kg, 8 ára, hin 74 cm, 3,8 kg, 8 ára og einn hængur 80 cm, 5,3 kg, 13 ára. Allir veiddir í botnvörpu. - September, út af Stafnesi, 86 cm, 6,8 kg, hrygna, 10 ára. Stórriddari, Lepidion guentheri - September, grálúðuslóð vestan Vík- uráls, 1146 m, tæplega 100 cm (vantabi á sporð), lína. Ný fisktegund á íslandsmiðum! Stórriddari, sem er sömu ættar (Mori- dae) og bláriddari, Lepidion eques, og af ættbálki þorskfiska (Gadiformes), hefur ekki fundist svona norbarlega áður. Hann hefur m.a. veiðst við Madeira, Asóreyjar og NV-Spán. Vogmær, Trachipterus arcticus - Maí, við Flatey á Skjálfanda, 22 m, 115 cm, grásleppunet. - September, vib brúna yfir Eyjafjarð- ará hjá Akureyrarflugvelli, 120 cm, stöng. Fagurserkur, Beryx splendens - Mars, Kolluáll, 476 m, 45 cm. - Apríl, Skerjadjúp. Dökksilfri, Diretmoides parini - Febrúar, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 1020 m, 22 cm ab sporði, botn- varpa. - Febrúar, SV af Reykjanesi, 750-860 m, 37 cm, hrygna, flotvarpa. - Apríl, um 200 sjómílur SV af Reykja- nesi, 23 cm, flotvarpa. - Apríl, SV af Reykjanesi, 1464-1647 24 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.