Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 36
innan hvers flokks endurspeglast breytingar á heildinni. Innan smá- bátaflotans fækkar e.t.v. skipum en margir eru aö láta stækka báta sína, auka vélarafl þeirra og gera þá að öfl- ugri veiðitækjum en áður. Upplýsing- ar um vélarskipti í bátaflotanum eru ekki eins ítarlegar um smærri bátana og þá stærri. Greinilega má sjá að margir smá- bátaeigendur láta lengja báta sína og nema slíkar breytingar nokkrum tug- um og viröist lenging um rúman metra vera einna algengust. 12% flotans breytt Alls koma 107 skip við sögu á þeim listum yfir breytingar sem hér eru birtir og lætur nærri að 12% fiski- skipaflotans sé breytt á einhvern hátt. Má af því ráða aö þó mörgum finnist skorta á nýsmíði eru breytingar og þjónusta við bátaflotann blómleg at- vinnugrein sem hvergi lætur undan síga. □ j Véla- viðgerðir = HEÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍM 652000 • FAX 652570 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta 130 Júpíter ÞH 61 Mesta lengd aukin um 0,10 m 173 Sigurður Ólafsson SF 44 Mesta lengd aukin um 0,29 m 1029 Svanur RE 45 Aukning á mestu lengd 0,44 m 1379 Haförn EA 955 Mesta lengd aukin um 0,40 m 1496 Móbi Mesta lengd aukin um 0,10 m 1543 SæbergÁR 20 Mesta lengd aukin um 0,19 m 1560 Búi ÍS 56 Mesta lengd aukin um 0,02 m Brúttórúmlestir úr 4,66 í 4,89 Brúttótonn úr 4,75 í 4,73 1562 Jón á Hofi ÁR 62 Mesta lengd aukin um 0,84 m 1893 Nónborg BA 23 Mesta lengd aukin um 1,50 m Brúttórúmlestir úr 9,77 í 11,35 Brúttótonn úr 16,68 í 21,15 1907 Gunnvör ÍS 53 Mesta lengd aukin um 0,60 m Brúttórúmlestir úr 15,65 í 16,23 Brúttótonn úr 22,63 í 24,64 2017 Þór Pétursson GK 504 Mesta lengd aukin um 0,02 m Brúttótonn úr 225,32 í 241 2047 Máni HF 149 Mesta lengd aukin um 1,53 m Brúttórúmlestir úr 9,72 í 10,81 Brúttótonn úr 20,31 í 25,46 2150 Rúna RE 150 Mesta lengd aukin um 1,70 m Brúttórúmlestir úr 39,39 í 42,47 Brúttótonn úr 41 í 44 8 AF HVERJUM 10 VELJA MERCRUISER 15 MerCruiser V8 afgreiddar 1994 Kostir MerCruiser V8 eru m.a.: • Stutt - vegna V-byggingar • Lágvær og þýðgeng - 8 strokkar • Örugg vél með mikið rúmtak - 7,3 lítra • Kröftug - 270 b.h.p. við 3200 sn/mín • Létt - svipuð þyngd og á 6 strokka línuvélum • Sparneytin - olíueyðsla aðeins 1,8 1 per mílu í Sóma 800 • Góð nýting á vélarafli - meðal annars vegna mikils þvermáls á skrúfu VELORKAHF. 1) Samkvæmt skipaskrá yfir hældrifsvélar settar nibur í opna báta 1994 stærri en 150 kw. Grandagarður 3 - 121 Reykjavík Sími 562-12222 36 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.