Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 32
Algengt er að lengja smærri stálbáta í miðju. Á myndinni sést hvar unnið er
að miðjulengingu í Skipasmíðastöðinni hf. á ísafirði. Efri myndin sýnir
sjósetningu Stjörnunnar SU eftir endurbætur.
Sé litið á rúmlestatölu flotans í
heild kemur önnur hliö upp á ten-
ingnum. Samkvæmt Sjómannaalm-
anaki var rúmlestatala fiskiskipaflot-
ans 120.185 í árslok 1993 en
122.920 í árslok 1994. Helsta þróun-
in sýnist vera sú að smærri bátum
fækkar, mest í flokknum undir 100
tonnum, en togurum fjölgar örlítiö
og þar kemur fram hærri rúmlesta-
tala. Rúmlestatala flotans hefur
sveiflast í kringum 120 þúsund tonn
meö litlum frávikum allt frá árinu
1988 eftir stööuga aukningu þar á
undan allt frá árinu 1970.
Segja má aö sú mikla fjölgun smá-
báta sem varö á árunum 1986-1992
sé hægt og rólega aö ganga til baka
og flotinn sé bæði að smækka og
stækka því skipin eru að veröa færri
og stærri á heildina litið. Þetta á sér
ákveðna samsvörun í umráðarétti
yfir veiðiheimildum og víöar í at-
vinnugreininni í heild.
Þjónusta við flotann blómstrar
íslenskur skipasmíðaiðnaður hef-
ur átt undir högg að sækja undan-
farin ár vegna mikillar fækkunar í
nýsmíðum og erfiörar samkeppnis-
stöðu. Þó nýsmíðum sé hætt er þó
greinilega ýmislegt við að sýsla því
þjónusta við fiskiskipaflotann sýnist
blómstra.
Aðilar sem fást við breytingar á
skipum fullyröa í samtölum við Ægi
1855 SæfariÁR 117
Lengdur í miðju um 3,45 m
Brúttórúmlestir úr 70,08 í 85,52
Brúttótonn í 95
Rúmtala úr 328,7 m3 í 389,9 m3
Verktaki: Vélsmiðjan Stál hf.,
Fjarðargötu 1, 710 Seyðisfiröi
1856 Auðbjörg SH 197
Lengd í miðju um 2,60 m
Brúttórúmlestir úr 9,96 í 14,92
Brúttótonn í 98
Rúmtala úr 328,7 m3 í 375,5 m3
Verktaki: Ósey hf., Skeiðarási 3, 210
Garðabæ
1927 Guðmundur Jensson SH 717
Lengdur í miðju um 3,00 m
Brúttórúmlestir úr 9,96 í 14,92
Brúttótonn úr 20,15 í 44
Rúmtala úr 80,8 m3 í 102,5 m3
Verktaki: Orri hf., Flugumýri 10, 270
Mosfellsbæ
1951 Hugborg SH 87
Lengd í miðju um 3,00 m
Brúttórúmlestir úr 28,57 í 36,54
Brúttótonn úr 21,97 í 34
Rúmtala úr 143,7 m3 í 177,7 m3
Verktaki: Vélaverkstæði Jóhanns
Ólafssonar hf., Reykjavíkurvegi 70,
Hafnarfirði
1985 Njörður KE 208
Lengdur í miðju um 3,00 m
Brúttórúmlestir úr 9,93 í 17,41
Brúttótonn úr 19,39 í 23
Rúmtala 80,2 m3 í 103,0 m3
Verktaki: Skipasmíðastöðin hf.,
Suðurtanga 6, 400 ísafirði
1990 Þröstur RE 21
Lengdur í miðju um 4,00 m
Brúttórúmlestir úr 17,60 í 28,98
Brúttótonn úr 26,47 í 67
Rúmtala úr 86,6 m3 í 119,9 m3
Verktaki: Ósey hf., Skeiðarási 3, 210
Garðabæ
2018 Mímir ÍS 30
Lengdur í miðju um 3,00 m
Brúttórúmlestir úr 9,98 í 14,40
Brúttótonn úr 14,62 í 23,30
Rúmtala úr 69,8 m3 í 90,3 m3
Verktaki: Skipasmíðastöðin hf.,
Suðurtanga 6, 400 ísafiröi
2019 Aldan ÍS47
Lengd í miðju um 3,00 m
Brúttórúmlestir úr 9,98 í 14,45
Brúttótonn úr 14,77 í 23,39
Rúmtala úr 69,8 m3 í 90,3 m3
Verktaki: Skipasmíðastöðin hf.,
Suðurtanga 6, 400 ísafirði -> Bls. 34.
32 ÆGIR MARS 1995