Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 32

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 32
Algengt er að lengja smærri stálbáta í miðju. Á myndinni sést hvar unnið er að miðjulengingu í Skipasmíðastöðinni hf. á ísafirði. Efri myndin sýnir sjósetningu Stjörnunnar SU eftir endurbætur. Sé litið á rúmlestatölu flotans í heild kemur önnur hliö upp á ten- ingnum. Samkvæmt Sjómannaalm- anaki var rúmlestatala fiskiskipaflot- ans 120.185 í árslok 1993 en 122.920 í árslok 1994. Helsta þróun- in sýnist vera sú að smærri bátum fækkar, mest í flokknum undir 100 tonnum, en togurum fjölgar örlítiö og þar kemur fram hærri rúmlesta- tala. Rúmlestatala flotans hefur sveiflast í kringum 120 þúsund tonn meö litlum frávikum allt frá árinu 1988 eftir stööuga aukningu þar á undan allt frá árinu 1970. Segja má aö sú mikla fjölgun smá- báta sem varö á árunum 1986-1992 sé hægt og rólega aö ganga til baka og flotinn sé bæði að smækka og stækka því skipin eru að veröa færri og stærri á heildina litið. Þetta á sér ákveðna samsvörun í umráðarétti yfir veiðiheimildum og víöar í at- vinnugreininni í heild. Þjónusta við flotann blómstrar íslenskur skipasmíðaiðnaður hef- ur átt undir högg að sækja undan- farin ár vegna mikillar fækkunar í nýsmíðum og erfiörar samkeppnis- stöðu. Þó nýsmíðum sé hætt er þó greinilega ýmislegt við að sýsla því þjónusta við fiskiskipaflotann sýnist blómstra. Aðilar sem fást við breytingar á skipum fullyröa í samtölum við Ægi 1855 SæfariÁR 117 Lengdur í miðju um 3,45 m Brúttórúmlestir úr 70,08 í 85,52 Brúttótonn í 95 Rúmtala úr 328,7 m3 í 389,9 m3 Verktaki: Vélsmiðjan Stál hf., Fjarðargötu 1, 710 Seyðisfiröi 1856 Auðbjörg SH 197 Lengd í miðju um 2,60 m Brúttórúmlestir úr 9,96 í 14,92 Brúttótonn í 98 Rúmtala úr 328,7 m3 í 375,5 m3 Verktaki: Ósey hf., Skeiðarási 3, 210 Garðabæ 1927 Guðmundur Jensson SH 717 Lengdur í miðju um 3,00 m Brúttórúmlestir úr 9,96 í 14,92 Brúttótonn úr 20,15 í 44 Rúmtala úr 80,8 m3 í 102,5 m3 Verktaki: Orri hf., Flugumýri 10, 270 Mosfellsbæ 1951 Hugborg SH 87 Lengd í miðju um 3,00 m Brúttórúmlestir úr 28,57 í 36,54 Brúttótonn úr 21,97 í 34 Rúmtala úr 143,7 m3 í 177,7 m3 Verktaki: Vélaverkstæði Jóhanns Ólafssonar hf., Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði 1985 Njörður KE 208 Lengdur í miðju um 3,00 m Brúttórúmlestir úr 9,93 í 17,41 Brúttótonn úr 19,39 í 23 Rúmtala 80,2 m3 í 103,0 m3 Verktaki: Skipasmíðastöðin hf., Suðurtanga 6, 400 ísafirði 1990 Þröstur RE 21 Lengdur í miðju um 4,00 m Brúttórúmlestir úr 17,60 í 28,98 Brúttótonn úr 26,47 í 67 Rúmtala úr 86,6 m3 í 119,9 m3 Verktaki: Ósey hf., Skeiðarási 3, 210 Garðabæ 2018 Mímir ÍS 30 Lengdur í miðju um 3,00 m Brúttórúmlestir úr 9,98 í 14,40 Brúttótonn úr 14,62 í 23,30 Rúmtala úr 69,8 m3 í 90,3 m3 Verktaki: Skipasmíðastöðin hf., Suðurtanga 6, 400 ísafiröi 2019 Aldan ÍS47 Lengd í miðju um 3,00 m Brúttórúmlestir úr 9,98 í 14,45 Brúttótonn úr 14,77 í 23,39 Rúmtala úr 69,8 m3 í 90,3 m3 Verktaki: Skipasmíðastöðin hf., Suðurtanga 6, 400 ísafirði -> Bls. 34. 32 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.