Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 27

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 27
Fiskar veiddir utan 200 sjómílna markanna Nokkrir fiskar bárust af veiðisvæð- inu djúpt SA af Hvarfi við Grænland (57°40'N-58°N og 35°46'V-36°19’V), allir veiddir í flotvörpu á 660-730 m dýpi. Þessir eru helstir: Græðisangi, Holtbymia anomala, 29 cm, veiddur í júní. Úthafsangi, Maulisia microlepis, 3 stk., 25, 26 og 29 cm, veiddir í lok maí. Stóri silfurfiskur, Argyropelecus gi- gas, 10 cm, maí. Litli földungur, Alepisaurus breviro- stris, 90 cm, júní. Rauöskinni, Barbourisia rufa, 22 cm, júní, og annar 33 cm að sporöi, veiddur í júlí. Fiskur þessi, sem telst til sægreifaættar, Cetomimidae (reyndar kallaðir hvalfiskar á erlendum málum), hefur ekki veiðst innan íslenskrar lög- sögu ennþá. Ennisfiskur, Platyberyx opalescens, 25 cm, maí. Drumbur, Thalassobathia pelagica, 2 stk. 31 og 33 cm, júní. Litla frenja, Chaulophryne jordani, 2 stk., annað 16 cm að sporði, veitt í júní, hitt 20 cm að sporði, veitt í júlí. Ógreindar hyrnutegundir, Oneir- odes spp., veiddust í maí, 13 og 14 cm, og í júní, 23 cm. Surtur, Cryptopsaras couesi, 26 cm, veiddist í maí. Einnig varð þarna vart tegunda eins og gjölnis, slóans gelgju, kol- bílds, gljálaxsíldar, löngu laxsíldar, stóra geirsílis, trjónuáls, bjúgtanna og stinglax. Aðeins sunnar (55°56'N og 37°14'V) og á 595-600 metra dýpi veiddust einnig í flotvörpu í júlí bersnati, Xen- odermichthys copei, 20 cm; sæangi, Normichthys operosus, 13 cm; fiskur af kolskeggjaætt, Meianostomias biseratus, 41 cm, sem ekki hefur fundist á þess- um slóðum áður; ennisfiskur, Platyberyx opalescens, 28 cm; kistufisk- ur, Scopelogadus beanii, 22 stk., meðal- lengd 10,8 cm; svelgur, Chiasmodon bolangeri, 10 cm; sædjöfull, Ceratias holboelli, 13 cm. Á svipuðum slóðum varð einnig vart við kolbíld, skjá o.fl. fiska. Sláni, Anotopterus pharao, veiddist á 61°32'N og 38°21' V og einnig á 56°58'N og 41°55'V og ennisfiskur á 58°56'N og 40°48’V. Athyglisverðar algengar tegundir Innan 200 sjómílna lögsögunnar veiddust síðan ýmsar algengar tegund- ir sem athyglisverðar voru og má m.a. nefna hvítar ýsur, gráa og svarta karfa, dökkan og dökkflekkóttan djúpkarfa og gula grálúðu. Þá voru nokkur lengdarmet slegin. í desember veiddist 130 cm ufsi í Lóns- djúpi, í október 42 cm trönusíli í Garð- sjó og í júní 64 cm löng langlúra í Lónsdjúpi. Á hinn bóginn veiddist í ágúst út af Berufjaröarál í seiðavörpu á tralox allsherjar ringið og leitið upplýsinga Intralox ' MARVIS HF □ Hamraborg 5 ■ 200 Kópavogur • Símar 564 1550 & 564 1545 • Fax 554 1651 • ' f "1 ] } | 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.