Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 52
MMC vakúmkútur b.b.-megin á milliþilfari framan við
sjókæligeyma.
tromlum (samsíða liggjandi) og knúin af tveimur bein-
tengdum tveggja hraða vökvaþrýstimótorum.
Tækmlegar stærðir:
Tromlumál...........
Víramagn á tromlu....
Togátak á miðja
(637 mmo) tromlu
273 mma x 1000 mmo
x 780 mm
720 m af 24 mmo vír
2 x 5.8 tonn (lægra
hraðaþrep)
Dráttarhraði á rniðja
(637 mmo) tromlu
Vökvaþrýstimótorar..
Afköst mótora.......
Þrýstingur..........
Olíustreymi.........
69 m/mín (lægra hraðaþrep)
2 x Bauer HMJ 9/6-9592
2 x 90 hö
210 Bar
2 x 210 1/mín
angraðar með polyurethan og klæddar með stálplötum.
Geymarnir eru útbúnir með svonefnt RSW-kerfi (Refri-
gerated Sea Water) og er kældum sjó hringrásað um ein-
staka geyma um lagnir sem liggja að kælikerfi, staðsett í sér-
stöku rými framan við lest.
Á neðra þilfari eru þrjár smálúgur, ein að sérhverjum
geymi fremri lestar, og eru lúgur þessar við þverþil milliþil-
farslestarýmis.
Á efra þilfari eru tveir lúgukarmar, einn að hvoru lesta-
rými, með þremur lúgulokum úr áli á hvorum karmi. Ein-
stök lúgulok eru búin smálúgum.
Vindubúnaður, losunarbúnaður
Almeimt: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há-
þrýstikerfi) og eru vindur og fiskidælur frá Karmey Mek.
Verksted A/S, kraftblökk og færslublakkir frá P. Bjorshol
Mek. Verksted og vakúmlosunardælubúnaður frá MMC. Þá
er skipið búið rafdrifinni Elac kapalvindu.
Togvindur: Fremst á efra þilfari, aftan við hvalbak, eru
tvær togvindur (splittvindur) af gerð 016-51, hvor búin
einni tromlu og knúin af einum beintengdum tveggja
hraða vökvaþrýstimótor.
Tæknilegar stærðir (hvor vinda):
Tromlumál.................. 508 mmo x 1350 mmo
x 1085 mm
Víramagn á tromlu.......... 1900 m af 24 mmo vír
Togátak á miðja
(930 mmo) tromlu........ 8.5 tonn (lægra hraöaþrep)
Dráttarhraði á miðja
(930 mmo) tromlu........ 92 m/mín (lægra hraðaþrep)
Vökvaþrýstimótor........... Bauer HMH 9/6-130-110
Afköst mótors.............. 176 hö
Þrýstingur................. 210 Bar
Olíustreymi................ 420 1/mín
Snurpivinda: Á neðra þilfari, framantil b.b.-megin í milli-
þilfarsrými, er snurpivinda af gerð 116-675, búin tveimur
Hjálparvinda: Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbyggingu,
er brjóstlínuvinda af gerð 116-232a með tveimur tromlum
og kopp, tromlumál 203 mmo x 650 mmo x 590 mm og
203 mmo x 650 mmo x 200 mm. Vindan er knúin af Bauer
HMB5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 5
tonn. Minni tromlan er fyrir losunarvír á fiskidælubómu.
Flotvörpuvinda: B.b.-megin á efra þilfari, aftan við yfir-
byggingu, er vörpuvinda (tromla) af gerðinni 216-590, knú-
in af Bauer HMH 9/6-130-110 vökvaþrýstimótor, tromlumál
ca. 400 mmo x 2300 mmo x 1830 mm, rúmmál 7.5 m3.
Togátak vindu á miðja tromlu (1350 mmn) er 5.9 tonn.
Kraftblökk, fœrslublakkir: Á efra þilfari, s.b.-megin við yfir-
byggingu, er kraftblökk af gerðinni Triplex 603/360/2D.
Færslublakkir eru tvær, báðar af gerðinni TRH 70, önnur á
mastri við skorstein og hin á mastri á toggálga. Þá eru tvær
vökvaknúnar hringanálar, fyrir sinn hvorn nótakassann.
Fiskidœlur, slöngutromla: Fiskidælur eru tvær af 12" gerð
og í tengslum við þær er slöngutromla af gerö 116-426b,
tromlumál 1000 mmo x 500 mm, með Danfoss OMP160
vökvamótor. Sjóskilja er yfir lestarlúgum og rennur frá
henni að smálúgum.
Akkeris- og losunarvinda: Framarlega á efra þilfari, aftan
við togvindur, er losunar- og akkerisvinda af gerö 116-658,
búin tromlu fyrir losunarvír á aðalbómu, tveimur keðjuskíf-
um (önnur útkúplanleg) og tveimur koppum, og knúin af
einum Bauer HMB7-9592 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu
á tóma tromlu er 7 tonn.
Bómuvindur og kapstan: Á hvalbaksþilfari er bómulyfti-
vinda af gerð 216-404 og bómusveifluvinda af gerð 216-
402. Þar er einnig kapstanvinda af gerð 116-432 fyrir land-
festar.
Vakúmdœia: Skipið er búið vakúmdælu frá MCC af gerð
HT 2000 til losunar á afla úr sjókæligeymum. Vakúmtank-
urinn er staðsettur b.b.-megin í milliþilfarsrými, aftan við
snurpivindu, en dælusamstæöan, 37 KW, í rými fremst á
milliþilfari.
Kapalvinda: Aftan við brú, b.b.-megin, er rafdrifin kapal-
vinda af gerð KAW 3E.
52 ÆGIR MARS 1995