Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 52

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 52
MMC vakúmkútur b.b.-megin á milliþilfari framan við sjókæligeyma. tromlum (samsíða liggjandi) og knúin af tveimur bein- tengdum tveggja hraða vökvaþrýstimótorum. Tækmlegar stærðir: Tromlumál........... Víramagn á tromlu.... Togátak á miðja (637 mmo) tromlu 273 mma x 1000 mmo x 780 mm 720 m af 24 mmo vír 2 x 5.8 tonn (lægra hraðaþrep) Dráttarhraði á rniðja (637 mmo) tromlu Vökvaþrýstimótorar.. Afköst mótora....... Þrýstingur.......... Olíustreymi......... 69 m/mín (lægra hraðaþrep) 2 x Bauer HMJ 9/6-9592 2 x 90 hö 210 Bar 2 x 210 1/mín angraðar með polyurethan og klæddar með stálplötum. Geymarnir eru útbúnir með svonefnt RSW-kerfi (Refri- gerated Sea Water) og er kældum sjó hringrásað um ein- staka geyma um lagnir sem liggja að kælikerfi, staðsett í sér- stöku rými framan við lest. Á neðra þilfari eru þrjár smálúgur, ein að sérhverjum geymi fremri lestar, og eru lúgur þessar við þverþil milliþil- farslestarýmis. Á efra þilfari eru tveir lúgukarmar, einn að hvoru lesta- rými, með þremur lúgulokum úr áli á hvorum karmi. Ein- stök lúgulok eru búin smálúgum. Vindubúnaður, losunarbúnaður Almeimt: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) og eru vindur og fiskidælur frá Karmey Mek. Verksted A/S, kraftblökk og færslublakkir frá P. Bjorshol Mek. Verksted og vakúmlosunardælubúnaður frá MMC. Þá er skipið búið rafdrifinni Elac kapalvindu. Togvindur: Fremst á efra þilfari, aftan við hvalbak, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð 016-51, hvor búin einni tromlu og knúin af einum beintengdum tveggja hraða vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál.................. 508 mmo x 1350 mmo x 1085 mm Víramagn á tromlu.......... 1900 m af 24 mmo vír Togátak á miðja (930 mmo) tromlu........ 8.5 tonn (lægra hraöaþrep) Dráttarhraði á miðja (930 mmo) tromlu........ 92 m/mín (lægra hraðaþrep) Vökvaþrýstimótor........... Bauer HMH 9/6-130-110 Afköst mótors.............. 176 hö Þrýstingur................. 210 Bar Olíustreymi................ 420 1/mín Snurpivinda: Á neðra þilfari, framantil b.b.-megin í milli- þilfarsrými, er snurpivinda af gerð 116-675, búin tveimur Hjálparvinda: Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbyggingu, er brjóstlínuvinda af gerð 116-232a með tveimur tromlum og kopp, tromlumál 203 mmo x 650 mmo x 590 mm og 203 mmo x 650 mmo x 200 mm. Vindan er knúin af Bauer HMB5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 5 tonn. Minni tromlan er fyrir losunarvír á fiskidælubómu. Flotvörpuvinda: B.b.-megin á efra þilfari, aftan við yfir- byggingu, er vörpuvinda (tromla) af gerðinni 216-590, knú- in af Bauer HMH 9/6-130-110 vökvaþrýstimótor, tromlumál ca. 400 mmo x 2300 mmo x 1830 mm, rúmmál 7.5 m3. Togátak vindu á miðja tromlu (1350 mmn) er 5.9 tonn. Kraftblökk, fœrslublakkir: Á efra þilfari, s.b.-megin við yfir- byggingu, er kraftblökk af gerðinni Triplex 603/360/2D. Færslublakkir eru tvær, báðar af gerðinni TRH 70, önnur á mastri við skorstein og hin á mastri á toggálga. Þá eru tvær vökvaknúnar hringanálar, fyrir sinn hvorn nótakassann. Fiskidœlur, slöngutromla: Fiskidælur eru tvær af 12" gerð og í tengslum við þær er slöngutromla af gerö 116-426b, tromlumál 1000 mmo x 500 mm, með Danfoss OMP160 vökvamótor. Sjóskilja er yfir lestarlúgum og rennur frá henni að smálúgum. Akkeris- og losunarvinda: Framarlega á efra þilfari, aftan við togvindur, er losunar- og akkerisvinda af gerö 116-658, búin tromlu fyrir losunarvír á aðalbómu, tveimur keðjuskíf- um (önnur útkúplanleg) og tveimur koppum, og knúin af einum Bauer HMB7-9592 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á tóma tromlu er 7 tonn. Bómuvindur og kapstan: Á hvalbaksþilfari er bómulyfti- vinda af gerð 216-404 og bómusveifluvinda af gerð 216- 402. Þar er einnig kapstanvinda af gerð 116-432 fyrir land- festar. Vakúmdœia: Skipið er búið vakúmdælu frá MCC af gerð HT 2000 til losunar á afla úr sjókæligeymum. Vakúmtank- urinn er staðsettur b.b.-megin í milliþilfarsrými, aftan við snurpivindu, en dælusamstæöan, 37 KW, í rými fremst á milliþilfari. Kapalvinda: Aftan við brú, b.b.-megin, er rafdrifin kapal- vinda af gerð KAW 3E. 52 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.