Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 50

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 50
vökvaknúinn hleri í hæð með efra þilfari, sem lyfta má upp í lóðrétta stöðu. Efra þilfar: Á efra þilfari er lokaður hvalbakur að framan (geymsla), en rétt aftan við skipsmiðju er þilfarshús með sambyggðu skorsteinshúsi í afturkanti þilfarshúss og yfir því er brú (stýrishús) skips. í þilfarshúsi eru íbúöir. Framarlega á efra þilfari er frammastur í afturkanti hvalbaks. S.b.-megin rétt aftan við hvalbak er aðalsnurpugálgi. Nótakassi er s.b,- megin aftan við yfirbyggingu og b.b.-megin og aftan við yf- irbyggingu er vörpuvinda. Toggálgar eru í afturkanti fremri nótakassa. B.b.-megin á skut er rúlla vegna togveiða. Sér- stakt mastur, aftan við yfirbyggingu, er fyrir fremri færslu- blökk og aftari færslublökk er á mastri á toggálga. Rat- sjármastur er sambyggt skorsteini. Mesta lengd.................................... 40.56 m Lengd milli lóölína ........................... 33.50 m Breidd (mótuð) ................................. 8.90 m Dýpt að efra þilfari............................ 6.55 m Dýpt að neöra þilfari........................... 4.30 m Mesta djúprista (hleösluútr.)................... 4.70 m Eiginþyngd....................................... 500 t Særými (djúprista 4.70 m)....................... 1005 t Burðargeta (djúprista 4.70 m) ................... 505 t Lestarými (sjókæligeymar)........................ 432 m3 Brennsluolíugeymar ............................... 86 m3 Ferskvatnsgeymar ................................. 24 m3 Sjókjölfestugeymir (stafnhylki)................... 12 m3 Brúttótonnatala.................................. 483 BT Rúmlestatala .................................... 336 brl Skipaskrárnúmer ................................ 2233 Vélabúnaður Framdrifs- og orkuframleiðslukerfi: Aðalvél er frá A/S Wich- mann, fimm strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu. Vélin tengist skiptiskrúfubúnaði frá Wichmann, í gegnum vökvatengsli. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerð vélar 5AXA Afköst 1214 KW (1650 hö) Snúningshrabi 375 sn/mín Hrabahlutfall 1:1 Blaðfjöldi skrúfu 3 Þvermál skrúfu 1950 mm Snúningshraöi skrúfu 375 sn/mín Skrúfuhringur Wichmann Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Hytek af gerð FCT 650/500-3HC með þremur innbyggðum vökva- kúplingum og sex úttökum fyrir drift á vökvaþrýstidælum fyrir hliðarskrúfur, vindur, kraftblakkar- og fiskidælukerfi. Hámarks aflyfirfærsla gírs er 1090 hö við 375 sn/mín. Dælur tengdar deiligír eru: - Ein Brúninghaus 295 CX1WP3 föst stimpildæla fyrir aft- Myndin sýnir glöggt lúgu-, sjóskilju- og bómubúnað skipsins. ari hliðarskrúfu, sem skilar 415 1/mín við 230 bar þrýst- ing og 1450 sn/mín. - Ein Brúninghaus 250 EXl RP4 föst stimpildæla fyrir fremri hliðarskrúfu, sem skilar 350 1/mín við 215 bar þrýsting og 1450 sn/mín. - Tvær Voith IPH 6/6-125/125 tvöfaldar tannhjóladælur fyrir vindubúnað og fiskidælur. Hvor dæla skilar 420 1/mín við 230 bar þrýsting og 1750 sn/mín. - Ein Vickers 3520 V 25 All vængjadæla fyrir kraftblök, snúningshraöi 1750 sn/mín. - Ein Vickers 2520 V 21 A14 vængjadæla fyrir færslublakk- ir, snúningshraði 1750 sn/mín. í skipinu eru tvær Caterpillar hjálparvélar af gerb 3406 TEF, sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu, 183 KW (248 hö) við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford rið- straumsrafal af gerð MC 434D, annar 164 KW (205 KVA), en hinn 160 KW (200 KVA), 3 x 230 V, 50 Hz. Vélarnar eru staðsettar í vélarúmi. B.b.-megin framarlega í klefa á neðra þilfari er Deutz hafnarljósavél, gerð F4L 912, sem skilar 34 KW (46 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 27 KW (34 KVA), 3x 230 V, 50 Hz Stamford MC 244 riðstraumsrafal. Stýrisbúnaður: Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Ten- fjord af gerö H330-160-TC ESG 440, snúningsvægi 3600 kpm. Skipið er búið tveimur vökvadrifnum hliðarskrúfum með föstum skurði frá Brunvoll, knúnum af Brúninghaus stimp- ilmótorum. Tæknilegar upplýsingar (hliðarskrúfur): Fremri Aftari Gerb SPO150 SPO200 Afl 150 hö 200 hö Blaðafjöldi/þvermál 4/1000 mm 4/1000 mm Niðurgírun 3.22:1 3.22:1 Snúningshraði skrúfu 415 sn/mín 512 sn/mín Vökvaþrýstimótor 250EX8WP1 2S0EX8WP1 Afköst mótors 150 hö 200 hö Snúningshraöi mótors 1335 sn/mín 1650 sn/mín 50 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.