Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 26

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 26
- Desember, Skerjadjúp, 641 m, 2 stk., 24 og 27 cm. Tuðra, Himantolophus albinares - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 900 m, 20 cm, botnvarpa. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 23 cm, botnvarpa. Ný tegund á íslandsmiðum! Þessi fiskur líkist mest litla lúsífer í útliti enda skyldur honum. Hér er um nýja tegund að ræða á íslandsmiðum nema fiskur sá sem veiddist SV af Reykjanesi árið 1990 hafi verið tuðra en það er ekki alveg ljóst ennþá (sbr. íslenska fiska 1992). Litli lúsífer, Himantoloplms mauli - Febrúar (?), grálúðuslóð vestan Vík- uráls, 24 cm, botnvarpa. Slétthyrna, Chaenophryne iongiceps - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 1025-1336 m, 18 cm, botnvarpa. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 1007-1135 m, 11 cm, botnvarpa. Svarthyrna, Oneirodes eschrichtii - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 14 cm, botnvarpa. - Nóvember, djúpmið Vestfjarða, 14 cm, botnvarpa. Ógreindar hyrnutegundir, Oneirodes spp. - Mars, um 200 sjómíiur SV af Reykja- nesi, 9 cm, flotvarpa. - Apríl, um 200 sjómílur SV af Reykja- nesi, 2 stk., 10 og 13 cm, flotvarpa. - Maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 1150 m, 16 cm, botnvarpa. - Desember, Skerjadjúp, 641 m, 13 cm, botnvarpa. Hér er um a.m.k. tvær tegundir að ræða sem eru með ljósfæri, allnokkuð frábrugðin þeim tegundum sem þegar þekkjast á íslandsmiðum og nágrenni. Sædjöfull, Ceratias holboelli - Apríl, utanvert Skerjadjúp, 549 m, 90 cm, á miðjum kviði var 7 cm hængur. - Apríl, um 200 sjómílur SV af Raykja- nesi, 49 cm, flotvarpa. - Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 900 m, 102 cm, botnvarpa. - Júní, fundarstaður óþekktur og veiðiskip óþekkt, 58 cm aö sporði. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 787-1025 m, 29 cm, 33 cm, botn- varpa. - Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 13 cm, flotvarpa. Surtur, Cryptopsaras couesi - Apríl, um 200 sjómílur SV Reykja- ness, 42 cm, flotvarpa. - Júní, Lónsdjúp, 164-183 m, 25 cm, humarvarpa. - Júní, Hornafjarðardjúp, 238 m, 19 cm, humarvarpa. - Júlí, Kolluáll, 31 cm, 494 g, rækju- varpa. - Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 33 cm, botnvarpa. - September, grálúðuslóð vestan Vík- uráls, 26 cm, botnvarpa. - Nóvember, SA af Selvogsbankatá, 659 m, 3 stk. 21, 23 og 24 cm, flot- varpa. - Nóvember, S af Vestmannaeyjum, 641-915 m, 2 stk., 26 og 31 cm, flotvarpa. - Desember, Skerjadjúp, 641 m, 3 stk., 25, 33 og 38 cm, botnvarpa. Surtlusystir, Linophryne coronata - Febrúar, grálúðuslóð vestan Víkur- áls, 549-732 m, 18 cm, botnvarpa. Surtla, Linopliryne lucifera - Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 17 cm, flotvarpa. Aðrar tegundir sem vart teljast sjaldséðar lengur Auk ofantalinna fisktegunda veidd- ust ýmsar tegundir sem til skamms tíma hafa verið taldar sjaldséðar en eru það varla lengur, a.m.k. ekki á þeim slóðum sem þær veiddust á. Þessar tegundir eru: Gíslaháfur, Apristurus laurussonii, jensensháfur, Galeus murinus, svartháfur, Centroscyllium fabricii, þorsteinsháfur, Centroscymnus crepidater, flatnefur, Deania calceus, lobháfur, Etmopterus spinax, pólskata, Raja fyllae, gjölnir, Aiepocephalus bairdii, bersnati, Xen- odermichthys copei, slóans gelgja, Chauliodus sloani, marsnákur, Stomias boa ferox, kolskeggur, Trigonolampa miriceps, kolbíldur, Malacosteus niger, skjár, Bathylagus euryops, litla geirsíli, Arctozenus rissoi, stóra geirsíli, Para- lepis coregonoides, trjónuáll, Serrivomer beani, álsnípa, Nemichthys scolopaceus, djúpáll, Synaphobranchus kaupi, rauöa sævesla, Onogadus argentatus, fjólu- móri, Antimora rostrata, búrfiskur, Hoplostetlms atlanticus, bjúgtanni, Anoplogaster cornuta, stinglax, Ap- hanopus carbo, auk alls konar laxsílda- og mjórategunda. Einnig varö vart seiða af ætt anga, stima og laxsílda á 700-1100 metra dýpi norðan við Reykjaneshrygg í júlí. 26 ÆGIR MARS 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.