Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 26
- Desember, Skerjadjúp, 641 m, 2 stk.,
24 og 27 cm.
Tuðra, Himantolophus albinares
- Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
900 m, 20 cm, botnvarpa.
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 23
cm, botnvarpa.
Ný tegund á íslandsmiðum! Þessi
fiskur líkist mest litla lúsífer í útliti
enda skyldur honum. Hér er um nýja
tegund að ræða á íslandsmiðum nema
fiskur sá sem veiddist SV af Reykjanesi
árið 1990 hafi verið tuðra en það er
ekki alveg ljóst ennþá (sbr. íslenska
fiska 1992).
Litli lúsífer, Himantoloplms mauli
- Febrúar (?), grálúðuslóð vestan Vík-
uráls, 24 cm, botnvarpa.
Slétthyrna, Chaenophryne iongiceps
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
1025-1336 m, 18 cm, botnvarpa.
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
1007-1135 m, 11 cm, botnvarpa.
Svarthyrna, Oneirodes eschrichtii
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 14
cm, botnvarpa.
- Nóvember, djúpmið Vestfjarða, 14
cm, botnvarpa.
Ógreindar hyrnutegundir,
Oneirodes spp.
- Mars, um 200 sjómíiur SV af Reykja-
nesi, 9 cm, flotvarpa.
- Apríl, um 200 sjómílur SV af Reykja-
nesi, 2 stk., 10 og 13 cm, flotvarpa.
- Maí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
1150 m, 16 cm, botnvarpa.
- Desember, Skerjadjúp, 641 m, 13
cm, botnvarpa.
Hér er um a.m.k. tvær tegundir að
ræða sem eru með ljósfæri, allnokkuð
frábrugðin þeim tegundum sem þegar
þekkjast á íslandsmiðum og nágrenni.
Sædjöfull, Ceratias holboelli
- Apríl, utanvert Skerjadjúp, 549 m,
90 cm, á miðjum kviði var 7 cm
hængur.
- Apríl, um 200 sjómílur SV af Raykja-
nesi, 49 cm, flotvarpa.
- Apríl, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
900 m, 102 cm, botnvarpa.
- Júní, fundarstaður óþekktur og
veiðiskip óþekkt, 58 cm aö sporði.
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls,
787-1025 m, 29 cm, 33 cm, botn-
varpa.
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 13
cm, flotvarpa.
Surtur, Cryptopsaras couesi
- Apríl, um 200 sjómílur SV Reykja-
ness, 42 cm, flotvarpa.
- Júní, Lónsdjúp, 164-183 m, 25 cm,
humarvarpa.
- Júní, Hornafjarðardjúp, 238 m, 19
cm, humarvarpa.
- Júlí, Kolluáll, 31 cm, 494 g, rækju-
varpa.
- Júlí, grálúðuslóð vestan Víkuráls, 33
cm, botnvarpa.
- September, grálúðuslóð vestan Vík-
uráls, 26 cm, botnvarpa.
- Nóvember, SA af Selvogsbankatá,
659 m, 3 stk. 21, 23 og 24 cm, flot-
varpa.
- Nóvember, S af Vestmannaeyjum,
641-915 m, 2 stk., 26 og 31 cm,
flotvarpa.
- Desember, Skerjadjúp, 641 m, 3 stk.,
25, 33 og 38 cm, botnvarpa.
Surtlusystir, Linophryne coronata
- Febrúar, grálúðuslóð vestan Víkur-
áls, 549-732 m, 18 cm, botnvarpa.
Surtla, Linopliryne lucifera
- Júlí, Grænlandshaf, 700-1100 m, 17
cm, flotvarpa.
Aðrar tegundir sem vart teljast
sjaldséðar lengur
Auk ofantalinna fisktegunda veidd-
ust ýmsar tegundir sem til skamms
tíma hafa verið taldar sjaldséðar en
eru það varla lengur, a.m.k. ekki á
þeim slóðum sem þær veiddust á.
Þessar tegundir eru: Gíslaháfur,
Apristurus laurussonii, jensensháfur,
Galeus murinus, svartháfur,
Centroscyllium fabricii, þorsteinsháfur,
Centroscymnus crepidater, flatnefur,
Deania calceus, lobháfur, Etmopterus
spinax, pólskata, Raja fyllae, gjölnir,
Aiepocephalus bairdii, bersnati, Xen-
odermichthys copei, slóans gelgja,
Chauliodus sloani, marsnákur, Stomias
boa ferox, kolskeggur, Trigonolampa
miriceps, kolbíldur, Malacosteus niger,
skjár, Bathylagus euryops, litla geirsíli,
Arctozenus rissoi, stóra geirsíli, Para-
lepis coregonoides, trjónuáll, Serrivomer
beani, álsnípa, Nemichthys scolopaceus,
djúpáll, Synaphobranchus kaupi, rauöa
sævesla, Onogadus argentatus, fjólu-
móri, Antimora rostrata, búrfiskur,
Hoplostetlms atlanticus, bjúgtanni,
Anoplogaster cornuta, stinglax, Ap-
hanopus carbo, auk alls konar laxsílda-
og mjórategunda. Einnig varö vart
seiða af ætt anga, stima og laxsílda á
700-1100 metra dýpi norðan við
Reykjaneshrygg í júlí.
26 ÆGIR MARS 1995