Ægir - 01.03.1995, Side 50
vökvaknúinn hleri í hæð með efra þilfari, sem lyfta má upp
í lóðrétta stöðu.
Efra þilfar: Á efra þilfari er lokaður hvalbakur að framan
(geymsla), en rétt aftan við skipsmiðju er þilfarshús með
sambyggðu skorsteinshúsi í afturkanti þilfarshúss og yfir því
er brú (stýrishús) skips. í þilfarshúsi eru íbúöir. Framarlega á
efra þilfari er frammastur í afturkanti hvalbaks. S.b.-megin
rétt aftan við hvalbak er aðalsnurpugálgi. Nótakassi er s.b,-
megin aftan við yfirbyggingu og b.b.-megin og aftan við yf-
irbyggingu er vörpuvinda. Toggálgar eru í afturkanti fremri
nótakassa. B.b.-megin á skut er rúlla vegna togveiða. Sér-
stakt mastur, aftan við yfirbyggingu, er fyrir fremri færslu-
blökk og aftari færslublökk er á mastri á toggálga. Rat-
sjármastur er sambyggt skorsteini.
Mesta lengd.................................... 40.56 m
Lengd milli lóölína ........................... 33.50 m
Breidd (mótuð) ................................. 8.90 m
Dýpt að efra þilfari............................ 6.55 m
Dýpt að neöra þilfari........................... 4.30 m
Mesta djúprista (hleösluútr.)................... 4.70 m
Eiginþyngd....................................... 500 t
Særými (djúprista 4.70 m)....................... 1005 t
Burðargeta (djúprista 4.70 m) ................... 505 t
Lestarými (sjókæligeymar)........................ 432 m3
Brennsluolíugeymar ............................... 86 m3
Ferskvatnsgeymar ................................. 24 m3
Sjókjölfestugeymir (stafnhylki)................... 12 m3
Brúttótonnatala.................................. 483 BT
Rúmlestatala .................................... 336 brl
Skipaskrárnúmer ................................ 2233
Vélabúnaður
Framdrifs- og orkuframleiðslukerfi: Aðalvél er frá A/S Wich-
mann, fimm strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftir-
kælingu. Vélin tengist skiptiskrúfubúnaði frá Wichmann, í
gegnum vökvatengsli.
Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði):
Gerð vélar 5AXA
Afköst 1214 KW (1650 hö)
Snúningshrabi 375 sn/mín
Hrabahlutfall 1:1
Blaðfjöldi skrúfu 3
Þvermál skrúfu 1950 mm
Snúningshraöi skrúfu 375 sn/mín
Skrúfuhringur Wichmann
Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Hytek af
gerð FCT 650/500-3HC með þremur innbyggðum vökva-
kúplingum og sex úttökum fyrir drift á vökvaþrýstidælum
fyrir hliðarskrúfur, vindur, kraftblakkar- og fiskidælukerfi.
Hámarks aflyfirfærsla gírs er 1090 hö við 375 sn/mín. Dælur
tengdar deiligír eru:
- Ein Brúninghaus 295 CX1WP3 föst stimpildæla fyrir aft-
Myndin sýnir glöggt lúgu-, sjóskilju- og bómubúnað
skipsins.
ari hliðarskrúfu, sem skilar 415 1/mín við 230 bar þrýst-
ing og 1450 sn/mín.
- Ein Brúninghaus 250 EXl RP4 föst stimpildæla fyrir
fremri hliðarskrúfu, sem skilar 350 1/mín við 215 bar
þrýsting og 1450 sn/mín.
- Tvær Voith IPH 6/6-125/125 tvöfaldar tannhjóladælur
fyrir vindubúnað og fiskidælur. Hvor dæla skilar 420
1/mín við 230 bar þrýsting og 1750 sn/mín.
- Ein Vickers 3520 V 25 All vængjadæla fyrir kraftblök,
snúningshraöi 1750 sn/mín.
- Ein Vickers 2520 V 21 A14 vængjadæla fyrir færslublakk-
ir, snúningshraði 1750 sn/mín.
í skipinu eru tvær Caterpillar hjálparvélar af gerb 3406
TEF, sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu, 183 KW
(248 hö) við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford rið-
straumsrafal af gerð MC 434D, annar 164 KW (205 KVA),
en hinn 160 KW (200 KVA), 3 x 230 V, 50 Hz. Vélarnar eru
staðsettar í vélarúmi. B.b.-megin framarlega í klefa á neðra
þilfari er Deutz hafnarljósavél, gerð F4L 912, sem skilar 34
KW (46 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 27 KW (34 KVA),
3x 230 V, 50 Hz Stamford MC 244 riðstraumsrafal.
Stýrisbúnaður: Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Ten-
fjord af gerö H330-160-TC ESG 440, snúningsvægi 3600
kpm.
Skipið er búið tveimur vökvadrifnum hliðarskrúfum með
föstum skurði frá Brunvoll, knúnum af Brúninghaus stimp-
ilmótorum.
Tæknilegar upplýsingar (hliðarskrúfur): Fremri Aftari
Gerb SPO150 SPO200
Afl 150 hö 200 hö
Blaðafjöldi/þvermál 4/1000 mm 4/1000 mm
Niðurgírun 3.22:1 3.22:1
Snúningshraði skrúfu 415 sn/mín 512 sn/mín
Vökvaþrýstimótor 250EX8WP1 2S0EX8WP1
Afköst mótors 150 hö 200 hö
Snúningshraöi mótors 1335 sn/mín 1650 sn/mín
50 ÆGIR MARS 1995