Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Síða 36

Ægir - 01.03.1995, Síða 36
innan hvers flokks endurspeglast breytingar á heildinni. Innan smá- bátaflotans fækkar e.t.v. skipum en margir eru aö láta stækka báta sína, auka vélarafl þeirra og gera þá að öfl- ugri veiðitækjum en áður. Upplýsing- ar um vélarskipti í bátaflotanum eru ekki eins ítarlegar um smærri bátana og þá stærri. Greinilega má sjá að margir smá- bátaeigendur láta lengja báta sína og nema slíkar breytingar nokkrum tug- um og viröist lenging um rúman metra vera einna algengust. 12% flotans breytt Alls koma 107 skip við sögu á þeim listum yfir breytingar sem hér eru birtir og lætur nærri að 12% fiski- skipaflotans sé breytt á einhvern hátt. Má af því ráða aö þó mörgum finnist skorta á nýsmíði eru breytingar og þjónusta við bátaflotann blómleg at- vinnugrein sem hvergi lætur undan síga. □ j Véla- viðgerðir = HEÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍM 652000 • FAX 652570 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta 130 Júpíter ÞH 61 Mesta lengd aukin um 0,10 m 173 Sigurður Ólafsson SF 44 Mesta lengd aukin um 0,29 m 1029 Svanur RE 45 Aukning á mestu lengd 0,44 m 1379 Haförn EA 955 Mesta lengd aukin um 0,40 m 1496 Móbi Mesta lengd aukin um 0,10 m 1543 SæbergÁR 20 Mesta lengd aukin um 0,19 m 1560 Búi ÍS 56 Mesta lengd aukin um 0,02 m Brúttórúmlestir úr 4,66 í 4,89 Brúttótonn úr 4,75 í 4,73 1562 Jón á Hofi ÁR 62 Mesta lengd aukin um 0,84 m 1893 Nónborg BA 23 Mesta lengd aukin um 1,50 m Brúttórúmlestir úr 9,77 í 11,35 Brúttótonn úr 16,68 í 21,15 1907 Gunnvör ÍS 53 Mesta lengd aukin um 0,60 m Brúttórúmlestir úr 15,65 í 16,23 Brúttótonn úr 22,63 í 24,64 2017 Þór Pétursson GK 504 Mesta lengd aukin um 0,02 m Brúttótonn úr 225,32 í 241 2047 Máni HF 149 Mesta lengd aukin um 1,53 m Brúttórúmlestir úr 9,72 í 10,81 Brúttótonn úr 20,31 í 25,46 2150 Rúna RE 150 Mesta lengd aukin um 1,70 m Brúttórúmlestir úr 39,39 í 42,47 Brúttótonn úr 41 í 44 8 AF HVERJUM 10 VELJA MERCRUISER 15 MerCruiser V8 afgreiddar 1994 Kostir MerCruiser V8 eru m.a.: • Stutt - vegna V-byggingar • Lágvær og þýðgeng - 8 strokkar • Örugg vél með mikið rúmtak - 7,3 lítra • Kröftug - 270 b.h.p. við 3200 sn/mín • Létt - svipuð þyngd og á 6 strokka línuvélum • Sparneytin - olíueyðsla aðeins 1,8 1 per mílu í Sóma 800 • Góð nýting á vélarafli - meðal annars vegna mikils þvermáls á skrúfu VELORKAHF. 1) Samkvæmt skipaskrá yfir hældrifsvélar settar nibur í opna báta 1994 stærri en 150 kw. Grandagarður 3 - 121 Reykjavík Sími 562-12222 36 ÆGIR MARS 1995

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.