Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Síða 4

Ægir - 01.10.1995, Síða 4
Jóhann A. Jónsson: Trillukarl og togarajaxl Jóhann A. Jónsson er framkvæmdastjóri Hraö- frystistöðvarinnar á Þórshöfn sem er stærsti vinnuveitandi á staðnum. Hann er ennfremur oddviti hreppsnefndar og hefur verið í 10 ár. Á Þórshöfn er atvinnuleysi óþekkt og fólksflótti eitthvað sem menn lesa um í blöðunum. Jóhann á sinn þátt í því en hann þykir meðal skeleggari útgerðarmanna af yngri kynslóöinni. Hann er allt í senn stórútgerðarmaður, trillukarl og leið- togi. Jóhann var með fyrstu útgerðarmönnum til þess að senda skip í Smuguna og var í framhaldi af því skipaður formaður úthafsveiðinefndar LIU. Hann hefur verið ákafur talsmaður þess að Islendingar sæki til veiða á úthafinu og standi 4 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.