Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1995, Side 6

Ægir - 01.10.1995, Side 6
ar en standa seinnihluta sumars og frameftir hausti þegar ísinn hopar. Norbmenn hafa átt í útistöðum vib þjóbir sem stunda þarna veiðar og vib- urkenna ekki einhliba rétt Norbmanna til fiskveiðistjórnunar á svæbinu og eru íslendingar meðal þeirra. íslendingar hafa enn sem komib er aðeins 4 tonna veiðireynslu á svæbinu. „Ég veit ekkert hvort vib sendunt Stakfellið á þessar veiðar næsta sumar. Stakfellib er ekki rækjuskip en íslend- ingar eiga stór og vöndub rækjuveibi- skip sem ættu mun hægar meb þessar veibar en Stakfellið. Ég sá í fréttabréfi frá J. Hinriksson sagt frá færeyskum togara sem landabi 540 tonnum af rækju af þessum slóbum. Þarna eru gób tækifæri sem vib eigum ab nota. Það þýbir ekki ab sitja meb hendur í skauti." Munum fá kvóta í Smugunni Síðastliðið sumar veiddu íslendingar rúm 40 þúsund tonn af þorski í Smug- unni í Barentshafi og sýnt er að aflinn í ár verður iítið minni. Lítið hefur farið fyrir raunverulegum samningaviðrœðum en tnikið verið deilt á meinta rányrkju ís- iendinga á miðunum. Finnst Jóhanni sennilegt að kvóti í Smugunni sé í aug- sýn? „Þessu máli lýkur meb því ab það verður samib um kvóta. Þab þýbir ekk- ert fyrir Norbmenn ab ætla að skilja okkur eftir og hunsa okkar sjónarmib. Vib erum ein af þjóðunum í Norður- Atlantshafi, vib lifum á sjávarútvegi og fáum stærsta hluta okkar þjóbartekna af honum. Það verbur ekki möguleiki fyrir þá að sleppa frá því ab úthluta okkur kvóta. Norðmenn hafa samib við allar abr- ar þjóbir sem hafa stundab veibar á þessum slóðum og öbruvísi verður ekki farið meb okkur." / þeim samningaviðrceðum sem þó hafa farið fram um málið hafa heyrst nefndar tölur eins og 5.000 til 10.000 tonn af þorski. Hvað fyndist þér raun- hœft að áœtla að við fengjum mikinn kvóta í Ijósi okkar veiðireynslu? „Fyrir utan Norðmenn og Rússa hafa Spánverjar mestan kvóta í Barentshafi eba um 12 þúsund tonn. Vib erum háb- ari tekjum af fiskveibum og höfum meiri veiðigetu. Veibigeta okkar hefur sýnt ab vib getum náð verulegum afla úr Barentshafi. Hins vegar eru okkar hagsmunir einnig ab geta tekib aflann þegar einstökum útgerbarmönnum hentar og þá um leið vaiib veibisvæbi." Stundum frjálsar veiðar sem lengst Sjá úthafsveiðimenn sér ekki hag íþví að draga það í lengstu iög að semja við Norðmenn ef það er fyrirsjáanlegt að veiðin minnkar úr 40 þúsund tonnum í 12 til 15 þúsund tonn á ári? „Þab má segja þab en það getur verib tryggara að semja um minna magn til lengri tíma og mega þá veiba þab hvar sem er á svæbinu og geta beitt þeim veibarfærum sem henta hverju sinni. Það yrbu áhættuminni veibar sem myndu kosta minna." „Það þýðir ekkert fyrir Norðmenn að ætla að skilja okkur eftir og hunsa okkar sjónarmið. “ Nú má skilja frásagnir norskra fjöl- miðla þannig að íslendingar fari um Smuguna með rányrkju. Er ímynd okkar sem varkárrar og ábyrgrar fiskveiðiþjóð- ar að spillast og við þannig að tapa þó við teljum að við séum að grœða? „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því. Norðmenn reka þetta mál af mikilli hörku á áróburssvibinu og íslenskir fjöl- miðlar taka þetta upp eftir þeim og lesa yfir okkur svo vib heyrum mikib af þeirra hlib en minna af okkar hlib. Sé litið á okkar málstað hvab varðar þessar ásakanir, t.d. um smáfiskadráp í Smugunni, þá nota ísiendingar almennt troll meb 155 mm möskva en Norb- menn nota 135 mm möskva. Þeir hirba fisk nibur í 47 sentimetra meban vib mibum vib 155 sentimetra." Getum ekki mælt slæmri umgengni bót „Vib erum abilar ab Hafréttarsáttmál- anum sem Norbmenn eru ekki. Eitt af ákvæbum hans er ab ganga almenni- lega um auðlindir hafsins. í fyrra bar á því ab menn tækju of stór höl á þessum slóðum og voru ab sprengja trollib og henda fiski og þess háttar. Þessir menn stunda ekki veiðarn- ar af fagmennsku. Þab er ekkert mál ab nota glugga á flottrollib og taka þannig abeins þab magn sem menn ráða við í vinnslu. Við getum ekki mælt svona hegðun bót og munum aldrei gera. Menn sem ekki kunna sitt fag eiga ekki að stunda veibar." Þurfum við þá að taka okkur á í áróðursstríðinu? „Þegar hamagangurinn var sem mestur þá fannst mörgum okkar ab vib hefbum ekki barist í áróbursstríbinu sem skyldi. Við þurfum ab standa okkur miklu betur í því að verja okkar hags- muni." Kerfið hljóp í baklás Hvernig finnst þér íslensk stjórnvöld hafa staðið sig í Smugudeilunni fram að þessu? „Þab kom aubvitab mjög flatt upp á marga aðila í stjómkerfinu og víbar þeg- ar ákvebið var ab senda skip þangab til veiba. Þetta gekk þvert á þá stefnu sem stjórnvöld höfbu rekið hér varðandi for- ystu strandríkja. Kerfib hljóp í baklás en síban höfum vib hægt og rólega verib ab vinna þessum málstab fylgi. Ég held ab öll ráðuneyti sem ab málinu koma nú séu vel meðvitub um mikilvægi okk- ar hagsmuna í þessu máli og séu búin ab fá yfirdrifið nóg af áróbri Norb- manna." Er það rétt að sjávarútvegsráðuneytið hafi verið tilbúið með reglugerð til að banna Smuguveiðar í þann mund sem fyrstu skipin voru að leggja afstað? „Þab var í gangi umræða í sjávarút- vegsrábuneytinu um að stöðva þessar 6 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.