Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 11

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 11
Sofið á verðinum Á árunum 1981 til 1993 urbu 759 skipsströnd í norskri iögsögu. í 72% tilvikanna má rekja strandib til mannlegra mistaka en í 36% tilvika var orsökin sú aö maðurinn í brúnni sofnabi á vaktinni. Þetta þykir þarlendum yfirvöldum of há tala og vilja gera nýtt átak í öryggismálum um borð í norskum fiskiskipum. Sérstaklega er mönnum kappsmál að halda vaktmanni í brú vakandi öllum stundum. (Fiskaren, ágúst 1995) Sænsk fiskimið spillast við hafnargerð Sænskir fiskimenn í grennd við Varberg eru æfir vegna hafnarframkvæmda sem þar hafa staðib yfir. Unnib er að stórfelldum dýpkunarframkvæmdum og þúsundir rúmmetra af jarðvegi af sjávarbotni er dælt upp og siglt með hann út á rúmsjó þar sem honum er sökkt. Það er einmitt þab sem ergir fiskimenn á þessum slóbum því þeir segja ab gób fiskimið spillist stórkostlega þegar prammarnir losa farm sinn. Tveir togbátar hafa fest veiöarfæri sín á þekktum fiskislóðum og fengið trollið upp fullt af leir og drullu. (Yrkesfiskaren, ágúst 1995) (§) MORGREM LOFTSTÝRI BÚ N AÐ U R Tjakkar, lokar, rör og fittings. Varahlutir í Norgren og Martonair loftbúnað. INTEK hf. íslenska iðntækniþjónustan hf. Bæjanhrauni 14, 220 Hafnanfjöröur Sími: 565 4904 • Fax: 565 2015 MORSE CONTROL Stjórntæki fyrir vélar, gira, spil o.fl. auk stýrisvéla og stýra. Mikið úrval fyrirliggjandi. Einnig flestar lengdir og sverleikar af börkum, fyrir allar vélategundir og bótagerðir. Hagstætt verð - leitið upplýsinga. VÉLASALAN H.F. Ánanaustum I, Reykjavík. Sími 552-6122 > 'fJi Cjrj LI5TER PE'ffER dísslválar uppr/lla ólíkur kröfur urn krafr og riskriilaga uppb/ggirigu. LluTER PETfER ukilar filuiverki siriu ril jjós og larids. Viðgerðar- og varahluta- þjónuslaa Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkak. VÉLASALAN H.F. Ánanaustum I, Reykjavík. Sími 552-6122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.