Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1995, Qupperneq 23

Ægir - 01.10.1995, Qupperneq 23
Dráttarkraftur (toggeta) skips (FT): Dráttarkraftinn eða toggetu skips (Ft) má því næst fá samkvæmt líkingunni: Ft=Ti^Rs (tonn) (LíkinglX) Víraátak (Fv): Víraátak um borð er samtala víraátaksmæla skipsins, sem eru í megindráttum í tveimur útfærslum. Annars vegar eru mælar sem mæla vökvaþrýsting, og þar með fæst útreiknað snúningsvægi mótors, og með víralengdarmælum og upplýsingum um tromlufyllingu fæst útreiknað átaksþvermál, sem gefur útreiknað átak. Hins vegar eru togblakkir, sem hanga í átakssellum, og togvirarnir liggja um meb brotinni átakslínu. Til viðbótar togvíraátaki getur verið um smáviðauka vegna kapalvindu. Einfölduð líking fyrir toghorni, þ, er eftirfarandi: Sinp = U/Lv, eba þ = arc sin U/Lv (Líking X) þar sem: - U = veiðidýpi (dýpi niður á hlera) Lv = togvíralengd (3 = toghorn (án víraslaka) Samband víraátaks og dráttarkrafts fæst síðan samkvæmt eftirfarandi líkingu: Fv = Ft /cosþ (Líking XI) Ef reiknað er meb hlutfalli víralengd/veibidýpi nálægt 2.0 á flotvörpuveiðum, þá verður hlutfall veiðidýpi/víralengd 0.50. Horn (sbr. líking X) er þar af leiðandi: P = arc sin 0.50 = 30° Með þessu horni væri samband milli víraátaksins Fv og dráttarkraftsins FT eftirfarandi: Fv = Ft/cos 30 = Ft /0.866 = 1.15 FT í þessu tilviki er horni í víraplani sleppt, þ.e. hornið sem vír- ar mynda við lóðrétt langskipsplan skips, enda mun minna en toghornið. Lokaorð Forsendur í dæmi hér til hliðar gera ráð fyrir 80% álagi, en þær hefðu allt eins getab verið 60% álag, eba einhvers staðar þar á milli. Vart þarf að taka það fram að með reiknilíkaninu er verið að nálgast líklega toggetu skips. Þannig geta sum skip Dæmi um útreikninga á toggetu skips Hér verbur tekið dæmi um útreikninga á toggetu skips, og er miðað við 3ja hnúta togferð, 80% álag á vél og meðalað- stæður (3-4 vindstig). Skip: Ottó N. Þorláksson RE 203 * Bremsuafl vélar 2400 hö * Þvermál skrúfu 2900 mm (2.9 m) * Skrúfuhringur já (stuðull S = 1.0) * Rafmagnsframleiðsla á togi 160 KW * Brúttótonnatala 879 BT 1) Bremsuafl til ráöstöfunar Pbn = 0.8 x Pb + 1.55 x Qt Pbn = 0.8 x 2400 + 1.55 x 160 = 1672 hö 2) Útreikmið bryggjuspyma T = (0.0116 x D2 + 0.076) x (1.15 + 0.1 x D) x Pb0-69 x S T = (0.0116 x 2.92 + 0.076) x (1.15 + 0.1 x 2.9) x 16720-69 x 1.0 T = 25.00 tonn 3) Nýtanleg spyma á togi T, = 0.84 x T Tj = 0.84 x 25.00 = 21.00 tonn 4) Mótstaða skips Rs = 2.4xBT/1000 Rs = 2.4x879/1000 = 2.11 tonn 5) Toggeta (dráttarkraftur) skips FT = T]+RS Fx = 21.00+ 2.11 = 18.89 tonn Þ.e. mögulegur dráttarþungi trolls er 18.89 tonn. verib ofmetin og önnur vanmetin, þar sem verið er að nálgast toggetuna með lágmarks fjölda stærðarþátta fyrir einstök skip. Þá er mótstöbuþáttur skips aöeins byggður á einni stærð, sem hlýtur ab vera veruleg nálgun. Engu að síbur á reiknilíkaniö að gefa stærðargráðu líklegrar toggetu skips. Líkanið er gert fyrir skip í íslenska flotanum, upp í þau stærstu, og er ekki hægt að ganga út frá því að líkanið gildi fyrir mun stærri skip. □ LEIÐRÉTTINGAR VIÐ NÝ OG BREYTT FISKISKIP Akurevrin EA 110: í lýsingu á skipi í 7.-8. tbl. undir „Almenn lýsing" og mæling (bls. 33) var rúmtala sögð 3582.1 m3 en hið rétta er 3570.8 m3. Beitir NK 123: í lýsingu á skipi í 7.-8. tbl. undir "Vindubúnaður, losunarbúnað- ur” og kraftblakkar- og fiskidælubúnaður (bls. 42) var önnur MMC vakúmdælan sögð HT 3500, en hið rétta er HT 2500. Orri ÍS 20: í lýsingu á skipi í 9. tbl. undir „Almenn lýsing" og töflu fyrir mál og stærðir átti tilgreind djúprista að vera 5.50 m í stað 5.27 m. Særýmið er því 1742 t við 5.50 m mótaða djúpristu miðskips, eða við 0-fríborð. ÆGIR 23

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.