Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1995, Page 34

Ægir - 01.10.1995, Page 34
Tafla 3 Raunvextir af lánum fjárfestingarlánasjóða, bankakerfis og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs í milljónum 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Gengistryggöir 1.080 1.160 1.658 2.312 2.066 1.788 2.363 2.784 3.243 Verötryggðir 320 375 510 581 1.118 1.341 1.347 1.211 1.061 Aörir innlendir 87 91 295 245 257 414 568 555 562 Alls 1.487 1.627 2.462 3.138 3.441 3.543 4.278 4.550 4.866 Hlutfallsskipting Gengistryggöir 72,6% 71,3% 67,3% 73,7% 60,0% 50,5% 55,2% 61,2% 66,6% Verötryggöir 21,5% 23,1% 20,7% 18,5% 32,5% 37,8% 31,5% 26,6% 21,8% Aörir innlendir 5,8% 5,6% 12,0% 7,8% 7,5% 11,7% 13,3% 12,2% 11,5% Alls 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% Raunvextir % Gengistryggöir 6,1% 5,4% 5,1% 5,2% 4,1% 3,7% 4,5% 4,6% 5,1% Verötryggöir 7,1% 7,9% 9,1% 8,1% 7,7% 8,1% 8,1% 8,0% 7,2% Aörir innlendir 4,3% 4,2% 11,2% 7,8% 7,2% 10,5% 12,6% 11,5% 12,0% Alls 6,2% 5,8% 6,1% 5,7% 5,2% 5,2% 5,9% 5,8% 5,9% Tafla 4 Áætlaðar skuldir sjávarútvegs í júlí árið 1995 í milljónum króna Innlánsstofnanir: Innlent Erlent Alls Eigin útlán 13.295 9.941 23.236 Endurlánab erl. lánsfé 0 15.065 15.065 Innlánsstofnanir alls 13.295 25.006 38.301 Beinar erlendar lántökur 0 2.434 2.434 Fjárfestingarlánasjóöir: Fiskveiðasjóður 324 24.665 24.989 Byggðastofnun 950 3.913 4.863 Framkvæmdasjóður 36 47 83 Verslunarlánasjóður 0 982 982 Fjárfestingarlánasjóðir alls 1.310 29.607 30.917 Lánasjóöir ríkis: Atvinnutryggingarsjóður 4.637 2.538 7.175 Orkusjóður 4 0 4 Ríkisábyrgðasjóður 507 148 655 Endurlán ríkissjóðs 777 972 1.749 Lánasjóðir ríkis alis 5.925 3.658 9.583 Eignarleigur 969 704 1.673 Skuldir við lánkerfið alls 21.499 61.409 82.908 Skuldir utan lánakerfisins 23.622 0 23.622 Skuldir alls 45.121 61.409 106.530 Mynd 3. Raunvextir af lánum bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánsjóða rfkis til sjávarútvegs. 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 E3 Árlegir vextir □ Þriggja ára meðaltal verðhækkun og innlendir miðast við lánskjaravísitölu eins og hún er hverju sinni. Nokkur bjögun átti sér stað þegar skipt var um grunn lánskjaravísitölu í byrjun árs 1989 þegar samsetningu láns- kjaravísitölu var breytt þannig að í stað þess að taka mið af vísitölu framfærslu- kostnaðar að tveimur þriðju hlutum og vísitölu byggingarkostnaðar að einum þriðja fékk launavísitala vægið einn þriðja í lánskjaravísitölu á móti einum þriðja vísitölu framfærslukostnaðar og einum þriðja vísitölu byggingarkostnað- ar. Breytingin varð til þess að lánskjara- vísitala hætti að mæla verðbreytingar í átt að verðvísitölu þjóðarframleiðslu. Á rétt liðlega ári var gamla vísitalan orðin um 4% hærri en sú nýja og hefir sá munur að mestu haldist síðan. Reiknivextir eru hér breytilegir, þ.e. reiknað er með vöxtum af nýjum lánum eins og að framan greinir þar sem ekki reyndust tök á öðru. Ástæða þessarar reglu var sú að hvorki hefði verið gern- ingur að skipta greiddum vöxtum sam- kvæmt reikningum fyrirtækja niður á lánastofnanir samkvæmt flokkun lána- kerfisins né að aðgreina útlán lánakerfis frá skuldum við aðila utan þess. í út- reikningum á meðalvöxtum yfir láns- tíma eru framtíðarvextir reiknaðir út frá vöxtum ársins 1994. Vaxtalækkun ársins 1994 virðist því hafa vemlegt vægi þegar fram líða stundir þannig að í öllum til- vikum reynast vextir þannig reiknaðir vera nokkru lægri en vextir annarra ára frá árinu 1990 að þvi meðtöldu. Reiknað var með óbreyttu raungengi, þ.e. búist var við að erlendir raunvextir miðaðir við breytingar á lánskjaravísi- tölu myndu fylgja erlendum raunvöxt- um miðuöum við breytingar á erlendu verðlagi. Við mat á lánstíma og vöxtum hefir orðið að beita nokkurri nálgun eða ágiskunum samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum peningastofnana. Útlána- flokkar eru margvislegir hvað varðar lánstíma og álag á kjörvexti. Það var því mat hvers og eins hvaða flokkur útlána og með hvaða álagi var talinn vera besti mælikvarði á kjör viðkomandi lána- stofnunar. Þegar um gengistryggð lán var að ræða þótti eðlilegast að miða við 34 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.