Ægir - 01.10.1995, Side 41
Helstu heimildir Gunnars Jónssonar í grein um nýjar fisktegundir við ísland:
Badcock, J. 1984. Sternoptychidae. Fishes of the North-eastern
Atlantic and the Mediterranean (FNAM). 1. bls. 302-317.
Unesco. Paris.
Cohen, D.M. 1986. Moridae. FNAM. 2. bls. 713-723. Unesco.
Paris.
Gibbs, R.H. Jr. 1984. Melanostomiidae. FNAM. 1. bls. 341-365.
Unesco. Paris.
Gunnar Jónsson. 1992. íslenskir fiskar. 2. útg. aukin. 568 bls.
Fjölvaútgáfan. Reykjavík.
Gunnar Jónsson. 1994. Nokkrar nýjar fisktegundir á íslandsmiö-
um. Ægir, 87, 7-8, bls. 20-24.
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon, Vilhelmína Vilhelmsdóttir
og Jónbjörn Pálsson. 1995. Sjaldséðir fiskar áriö 1994. Ægir,
88, 3, bls. 23-28.
Nielsen, J.G. and J.M.Jensen. 1967. Revision of the arctic cod
genus, Arctogadus (Piscis, GADIDAE). 28 bls. C.A. Reizels For-
lag, Kobenhavn.
Regan, C.T., Trewavas, E. 1930. The fishes of families Stomiati-
dae and Malacosteidae. Danish Dana Exped. 1920-22, (6):
1-143, 138 fig., 14 pl. Rofen, R.R. 1957. The Whale-Fishes.
Families Cetomimidae, Barbourisiidae and Rondeletiidae (-
Order Cetunculi). Galathea Report 1. Scientific Results of the
Danish Deep-Sea Expedition Round the World 1950-52. Bls.
255-259. Copenhagen.
Smith, M.M. and P.C. Heemstra (eds.) 1991. Smith's Sea Fishes.
lst. edition. Southern Book Publishers, Johannesburg, 1048
pp, 144 pls.
Svetovidov, A.N. 1948. Gadiformes. Fauna U.S.S.R., Fishes 9(2),
222 bls., 39 md. í texta + i-xxxii myndasíður. Ensk þýöing
útg. íjerúsalem 1962, 232 bls.
Svetovidov, A.N. 1986. Gadidae. FNAM. 2. bls. 680-710. Unesco.
Paris.
Ný bók um
fisldleitartæki
Út er komin ný bók sem heitir FISKLEITAR-
TÆKI, - undirstaba, tækjaumfjöllun, berg-
málsmælingar. Fiskifélag íslands gefur bókina
út en tæknideild Fiskifélagsins og Fiskveiða-
sjóðs hefur haft umsjón með gerð bókarinnar.
Höfundar eru þrír, Stefán A. Kárason tækni-
fræðingur og Emil Ragnarsson verkfræðingur,
sem starfa hjá tæknideildinni, en Páll Reynis-
son verkfræðingur starfar hjá Hafrannsókna-
stofnuninni. Bókin er gefin út með stuðningi
Háskólans á Akureyri.
Bók þessi fjallar um undirstöðuatriði fiski-
leitartækja, ýmsar tækjagerðir til notkunar í
fiskiskipum og notkun slíkra tækja til berg-
málsmælinga. Undirstöðufræðin skiptist í þrjá
meginkafla, þ.e. hljóðfræði og útbreiðsla
hljóðsins, undirstöðuatriði fiskileitartækja og
úrvinnsla endurvarpsmerkja frá fiski. í fjórða
kaflanum er fjallað um nokkur þau tæki sem
verið hafa á markaðnum sl. tvo áratugi frá
ýmsum framleiðendum. í fimmta kafla er
fjallað um hvernig bergmálstækninni er beitt
við stofnstærðarmælingar og rannsóknir.
Bók um þetta efni kom fyrst út á vegum
Fiskifélagsins undir heitinu Fiskileitartæki og
notkun þeirra árið 1965 og því er hér á
ferðinni annað framlag Fiskifélagsins til þessa
mikilvæga sviðs fiskveiðanna.
Bókin er 172 bls. og prýdd fjölda ljósmynda
og skýringamynda. Bókin kostar 2.950 kr og
fæst hjá Fiskifélagi íslands.
NÝ KYNSLÓB MÓT0RA M2000
Titi 'je'Aui
u
Umhverfisvænir rafmótorar
■Góð nýtni
-Léttir
-Endurvinnanlegt efni.
Stærðir: 0,18-900 kW.
IS0 9001
Útfærslur: -Lokaðir IP55
-Opnir IP23
-Bremsumótorar
-EExe
FYRIR DÆLUR, FÆRIBÖND O.FL.
ACS-500 hraðastýring fyrir
mótorstærðir 0,37 - 315 kW.
JL IIII
mwii
Jf
JOHAN
RÖNNING HF
SUNDABORG 15
104 REYKJAVÍK
SÍMI: 568 4000
FAX: 568 8221
ÆGIR 41