Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Page 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Page 5
Karl Axelsson er héraðsdómslögmaður og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Islands Karl Axelsson: UM SKORÐUR UMHVERFISRÉTTAR VIÐ NÝTINGU LANDS OG NÁTTÚRUAUÐLINDA1 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. INNTAK EIGNARRÉTTAR FASTEIGNAREIGANDA OG HEIMILDIR HANS 2.1 Fasteignarhugtakið o.fl. 2.2 Um ytri mörk fasteigna 2.3 Eignarráð fasteignareiganda og helstu náttúruauðlindir 2.4 Nánar um réttinn til vatns og jarðefna 3. UM LÖGBUNDNAR TAKMARKANIR EIGNARRÁÐA YFIR FASTEIGN- UM 3.1 Um grundvöll eignarréttarverndar, skv. 72. gr. stjórnarskrár 3.2 Almennar takmarkanir eignarréttar 3.3 Eignarréttarvernd og EES samningurinn 4. SKORÐUR UMHVERFISRÉTTAR VIÐ NÝTINGU OG MEÐFERÐ FASTEIGNAREIGANDA Á NÁTTÚRUAUÐLINDUM SÍNUM OG HLUNNINDUM 4.1 Almenn atriði 1 Grein þessi er að stofni til byggð á fyrirlestri, sem höfundur flutti á málþingi Lögfræðinga- félags Islands um umhverfisrétt í Skíðaskálanum í Hveradölum þann 7. október 1995. Sem slíkur mun sá fyrirlestur, ásamt öðrum þeim fyrirlestrum sem fiuttir voru við sama tilefni, verða gefnir út á vegum umhverfisráðuneytisins, en hér er um verulega aukna og endurbætta útgáfu að ræða. Eftir að greinin var fullbúin til prentunar samþykkti Alþingi ný náttúruvemdarlög sem taka gildi 1. janúar 1997. í nýju lögunum em þó gerðar óverulegar breytingar á þeim ákvæðum eldri náttúmvemdarlaga sem fjallað er um í greininni. 81

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.