Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Page 61

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Page 61
deildarinnar var engan veginn undir það búinn að taka við ýmsum kennslu- og rannsóknargögnum, svo sem laga- og dómasafni á tölvutæku formi. Enn á þó lagadeild langt í land, þannig að unnt sé að segja, að tölvukostur deildarinnar sé viðunandi. Þorgeir Örlygsson SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 28.2. 1995- 29.2. 1996 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar voru í fullu starfi við Lagastofnun 1995-1996: Arnljótur Björnsson (hætti störfum 30.6. 1995), Björn Þ. Guðmundsson, Eiríkur Tómas- son, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Magnús Kjartan Hannesson (hætti störfum 1.5. 1995), Páll Sigurðsson, Ragnheiður Bragadóttir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson og Þorgeir Örlygsson. 2. STJÓRN Stjórn stofnunarinnar var kosin á fundi í lagadeild 9. febrúar 1995 til næstu tveggja ára. Hana skipa: Amljótur Björnsson, Bjöm Þ. Guðmundsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators hefur tilnefnt Hörð Helgason í stjórnina. Sigurður Líndal gegnir starfi forstöðumanns. Stjórnin hélt 2 fundi á tímabilinu 28. febrúar 1995-29. febrúar 1996. Ársfundur var haldinn 29. febrúar 1996. 3. RANNSÓKNIR 1995-1996 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Arnljótur Björnsson Ritstörf: Dónrar í vátryggingarmálum 1920-1994. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1995, 180 bls. Viðbætur og leiðréttingar við „Skaðabótarétt. Kennslubók fyrir byrjendur". 2. útg. Hið íslenzka bókmenntafélag. Rv. 1995, 51 bls. (Lítið breytt frá 1. útg.). Ritstjórn: í ritnefnd Nordiske domme i sj0fartsan 1 i ggender. í tengslanefnd (nordisk kontaktutvalg) Tidsskrift for Rettsvitenskap.

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.