Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Síða 63
Rannsóknir: Rannsóknir á sviði alþjóðlegs hafréttar og mannréttinda. Ritstjórn: í aðalritstjórn Nordic Journal of International Law. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Afbrot og refsiábyrgð, 1. hluti. 2. útg. Rv. 1995, 123 bls. Afbrot og refsiábyrgð, 2. hluti. 2. útg. Rv. 1995, 100 bls. Fjármuna- og efnahagsbrot, 1. hluti. Rv. 1995, 52 bls. Kennsluefni í refsirétti. Samantekt fyrir vormisseri 1996. Fjölrit 1995, 77 bls. (J.Þ. annaðist útgáfu ritsins og endurskoðun á eigin ritverkum og á texta eftir Stephan Hurwitz) Fyrirlestrar: „Tungumálakunnátta menntamanna í atvinnulífinu“. Fluttur 30. september 1995 í Reykjavík á málþingi um stefnumótun í kennslu erlendra tungumála, á vegum Samtaka tunpumálakennara á Islandi og Stofnunar í erlendum tungu- málum við Háskóla Islands. Ritstjórn: í ritstjóm Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. í ritstjóm Scandinavian Studies in Law. Rannsóknarverkefni: Vann allt árið að hinni nýju bók, Afbrot og refsiábyrgð. í fyrstu kemur ritið út í 3 fjölrituðum hlutum, alls um 360 bls. Fyrsti og annar hluti ritsins komu út 1994 og í 2. útg. 1995, fyrsti hlutinn nú fullunninn og annar hlutinn verulega aukinn. Annar hluti kemur út fullunninn í 3. útg. haustið 1996. Þriðji hluti er væntanlegur á árinu 1997. Ætlunin er að gefa ritið út á prenti, þegar allt megin- mál bókarinnar er fullsamið. Vann að rannsóknum og ritstörfum um fjármuna- og efnahagsbrot. Fyrsti hluti nýrrar bókar kom út fjölritaður 1995. Vann að undirbúningi rits um refsilögsögu og alþjóðlega réttaraðstoð í saka- málum, einkurn í tengslum við kennslu í alþjóðlegum refsirétti. Vann að undirbúningi kennsluheftis á ensku um ýmis almenn og alþjóðleg undirstöðuatriði refsiréttar, einkum í tengslum við námskeið fyrir erlenda stúd- enta. Vann að samningu stuttrar yfirlitsritgerðar í kynningarit á ensku um íslenskan rétt. 139

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.