Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Síða 65
Sigurður Líndal Ritstörf: Inngangur að lögfræði. Fordæmi. Rv. október 1995, 78 bls. (Nokkuð breytt frá fyrri útgáfu). Inngangur að lögfræði. Þjóðréttarreglur II. Löggjöf Evrópusambandsins. Rv. nóvember 1995, 95 bls. (Breytt frá fyrri útgáfu). Inngangur að lögfræði. Þjóðréttarreglur III. Löggjöf Evrópska efnahags- svæðisins. Rv. nóvember 1995, 55 bls. (Breytt frá fyrri útgáfu). Politiske idéer bag den islandske fristat. Nordisk tidsskrift för vetenskap, konst och industri utgiven av Letterstedtska föreningen. 70 (1995), bls 485-497. Alþingi á þjóðveldisöld. Skrifstofa Alþingis. Rv. apríl 1995, 45 bls. Gildi ættfræðinnar. Ræða flutt á fimmtíu ára afmæli Ættfræðifélagsins. Fréttabréf Ættfræðifélagsins (3. tbl. marz 1995), bls 10-14. Law and Legislation in the Icelandic Commonwealth. Scandinavian Studies in Law 37 (1993), bls. 55-92 (kom út á árinu 1995). Stjómarskrá og mannréttindi. Skírnir, Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 169 (haust 1995), bls 369-398. Hvert er efnislegt inntak 1. ml. 1. gr. laga nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða? Úlfljótur 48 (1995), bls. 198-199. Labour Legislation and Industrial Relationship in Iceland. The International Journal of Comparative Labour Law and Industrial Relations. Vol. 11, (Issue 2, Summer 1995), bls. 112-132. Hlutur dómstóla í þróun réttarins, Tímarit lögfræðinga 45 (1995), bls. 292- 300. Stjómmál, lög og siðferði. Siðferði og stjórnmál. Siðfræðistofnun Háskóla íslands. Rv. 1995, bls. 61-68. Staða lækna í þjóðfélaginu. Réttindi þeirra og skyldur að lögum. Læknablaðið 81 (1995), bls. 892-901. Fyrirlestrar: „Den islandske fristat og den nordiske rettsarv“. Fluttur 2. maí á námsstefnu um norræna löggjafarsamvinnu í nýrri Evrópu í Tammsvik í Svíþjóð 2.-3. maí 1995 undir liðnum „Den nordiske ráttsarvet“. (Kontaktseminar om nordisk lovsamarbejde i det nye Europa pá initiativ af Nordisk Rád for Lorskning i Europæisk Integrationsret (NORFEIR) i samarbejde med Institutt för europeisk rátt vid Stockholms Universitet. „Iceland - National Report“. Fluttur 15. maí á alþjóðlegri námsstefnu um félagsmálastefnu í Evrópu og á Norðurlöndum í Brússel 15.-16. maí 1995 á vegum háskólans í Leichester í samvinnu við framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins (International Seminar: „European Social Policy and the Nordic Countries"). 141

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.