Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Page 6

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Page 6
Gestur Jónsson er hœstaréttar- lögmaður í Reykjavík Gunnlaugur Claessen er hæstaréttardómari Gestur Jónsson og Gunnlaugur Claessen: ENDURSKOÐUN SKAÐABÓTALAGA (Fyrri hluti) EFNISYFIRLIT 1. SETNING SKAÐABÓTALAGA 2. GAGNRÝNI Á LÖGIN 3. SKIPUN TVEGGJA NEFNDA 4. VIÐFANGSEFNI FYRRI NEFNDARINNAR 5. SAMANBURÐUR Á ELDRI OG YNGRI REGLUM 6. SAMANBURÐUR BÓTAKERFA í 7 TILBÚNUM DÆMUM FRÁ 5 LÖGMÖNNUM 7. SAMANBURÐUR BÓTAKERFANNA í HEILD SINNI 8. NIÐURSTAÐA MEIRIHLUTANS 9. VIÐHORF MINNIHLUTANS 10. UM BREYTINGU Á 1. ML. 2. MGR. 8. GR. SKAÐABÓTALAGA 1. SETNING SKAÐABÓTALAGA Hinn 1. júlí 1993 gengu í gildi skaðabótalög nr. 50/1993. Frumvarp til þessara laga var fyrst lagt fyrir Alþingi haustið 1991, en varð ekki útrætt á því þingi. Það var aftur lagt fram næsta haust og afgreitt sem lög frá Alþingi vorið 1993. 146

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.