Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Side 16

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Side 16
GAMLA AÐFERÐIN: Lækkun vegna skattfrelsis. % 25 20 30 20 25 35 30 Skerðing árslauna þannig lækkuð 270.0 259.2 504.0 96.0 60.8 312.0 1.260.0 Hækkað um 6% vegna lífeyrisframlags 286.2 274.8 534.2 101.8 64.4 330.7 1.335.6 Höfuðstólsstuðull 14.951 13.794 11.975 14.438 12.985 10.723 14.951 Tekjubætur vegna varanlegrar örorku 4.279 3.791 6.397 1.470 836 3.546 19.969 Miskabætur. 35.000 kr. á örorkustig 875 1.050 1.400 350 175 700 3.500 ÚTREIKNAÐAR BÆTUR 5.154 4.841 7.797 1.820 1.011 4.246 23.469 SKAÐABÓTALÖGIN: 7,5 - földun skerðingar árslauna. 6. gr. 2.700 2.430 5.400 900 608 3.600 13.500 Hækkað urn 6% vegna lífeyrisframlags 2.862 2.576 5.724 954 644 3.816 14.310 Aldursstuðull. 9. gr. 1.00 0.90 0.80 0.95 0.85 0.70 1.00 Tekjubætur vegna varanlegrar örorku 2.862 2.318 4.579 906 547 2.671 14.310 Miskabætur. 4. gr. Vísitala 3351 1.021 1.225 1.634 408 204 817 4.084 Þjáningabætur. 15% af miskabótum 153 184 245 61 31 123 613 ÚTREIKNAÐAR BÆTUR 4.036 3.727 6.458 1.375 782 3.611 19.007 BREYTING FRÁ ELDRI REGLUM. % -21.7 - 23.0 - 17.2 -24.5 - 22.7 - 15.0 - 19.0 BREYTING STUÐULS SKAÐABÓTALAGA + 2.9 + 3.6 + 2.2 + 3.7 + 3.1 + 1.8 + 2.3 frá 7,5 til að jafnvægi náist Svo sem kemur fram í neðstu línu töflunnar þyrfti stuðull 1. mgr. 6. gr. skaðabótalaganna að verða 9,3 -11,2 til þess að yngra kerfið gæfi sömu heildar- bætur miðað við framangreindar forsendur. Að meðaltali þyrfti hann að vera 10,3 til að mæla „fullar bætur“ samkvæmt dæmum lögmannanna. Við samanburð bótakerfanna átti þá enn eftir að meta áhrif bóta frá þriðja manni. I eldra kerfinu varð tjónþoli að sæta skerðingu bóta í ýmsum tilvikum vegna greiðslna frá þriðja aðila. Með skaðabótalögunum varð sú breyting að frádráttar gætir í færri tilvikum. Greiðslur sem komu til frádráttar samkvæmt eldri reglum, en gera það ekki samkvæmt skaðabótalögum, eru fyrst og fremst bætur frá almannatryggingum. Þær gátu koinið til ef varanleg örorka var metin 10% eða meira. Varðandi þetta atriði var þess sérstaklega að geta, að í ársbyrjun 1994 hafði lögum um almannatryggingar verið breytt þannig að ökumannstrygging var felld úr þeim lögum, en gerð að þætti í ábyrgðartryggingu bifreiða, sem keypt er hjá vátryggingafélagi. Breytingin skiptir máli í samanburði á bótakerfunum. Eftir hana reynir lítið á lækkun bóta í eldra kerfi vegna greiðslna úr almanna- tryggingum þar sem þær bætur eru að miklu leyti fallnar niður. Það eitt stendur eftir, að ætla má að um það bil 10 - 15% bílslysa falli áfram undir 24. gr. nýrra almannatryggingalaga nr. 117/1993 sem vinnuslys og hefðu þær greiðslur því komið til frádráttar, ef eldra kerfi hefði gilt áfram. Þótt engar upplýsingar hafi verið aðgengilegar um í hversu stómm hluta bótaskyldra tjóna réttur stofnaðist til bóta úr almannatryggingakerfinu var í 156

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.