Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Side 18

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Side 18
Með áliti minnihluta á fskj. nr. 4 fylgdi samanburðartafla milli bótakerfanna svofelld. UPPHÆÐIR í ÞÚSUNDUM KRÓNA Dæmi 1 2 3 4 5 6 7 Aldur 25 35 45 30 40 50 25 Örorku - % 25 30 40 10 5 20 100 Mánaðarlaun fyrir slys 120 90 150 100 135 200 150 Árslaun 1.440 1.080 1.800 1.200 1.620 2.400 1.800 Skerðing árslauna samkvæmt örorku - % 360 324 720 120 81 480 1.800 GAMLA AÐFERÐIN: Lækkun vegna skattfrelsis. % 25 20 30 20 25 35 30 Skerðing árslauna þannig lækkuð 270.0 259.2 504.0 96.0 60.8 312.0 1.260.0 Hækkað um 6% vegna lífeyrisframlags 286.2 274.8 534.2 101.8 64.4 330.7 1.335.6 Höfuðstólsstuðull 14.951 13.794 11.975 14.438 12.985 10.723 14.951 Tekjubætur vegna varanlegrar örorku 4.279 3.791 6.397 1.470 836 3.546 19.969 Miskabætur. 15.000 kr. á örorkustig 375 450 600 150 75 300 1.500 Örorkubætur Almanna trygg. til frádráttar -569 -635 -741 -221 - - 333 2.277 Tekjutrygging Alm. trygg. til frádráttar - - 536 - - - - - 4.306 ÚTREIKNAÐAR BÆTUR 4.085 3.070 6.256 1.399 911 3.513 14.886 Án tekjutryggingar 3.606 SKAÐABÓTALÖGIN: 7,5 - földun skerðingar árslauna. 6. gr. 2.700 2.430 5.400 900 608 3.600 13.500 Hækkað um 6% vegna lífeyrisframlags 2.862 2.576 5.724 954 644 3.816 14.310 Aldursstuðull. 9. gr. 1.00 0.90 0.80 0.95 0.85 0.70 1.00 Tekjubætur vegna varanlegrar örorku 2.862 2.318 4.579 906 547 2.671 14.310 Miskabætur. 4. gr. 1.000 1.200 1.600 400 200 800 4.000 Þjáningabætur. 15% af miskabótum 150 180 240 60 30 120 600 ÚTREIKNAÐAR BÆTUR 4.012 3.698 6.419 1.366 777 3.591 18.910 BREYTING FRÁ ELDRI REGLUM. % -1.8 +20.5 +2.6 -2.4 -14.7 +2.2 +27.0 Án tekjutryggingar +2.6 BREYTING STUÐULS SKAÐABÓTALAGA +0.2 -2.0 -0.3 -0.3 +1.8 -0.2 -2.1 frá 7,5 til að jafnvægi náist -0.3 Uppsetningin er samhljóða því er greinir í töflu 3 og 4 í áliti meirihluta að öðru leyti en því að hér er reiknað með miskabótum kr. 15.000 á örorkustig, en kr. 35.000 í töflu meirihluta. Ennfremur er miðað hér við verðlag við gildistöku skaðabótalaganna 1. júlí 1993 en verðlag í júní 1994 í töflu meirihlutans (lv 3351 stig). Dæmin eru þau sömu og í áliti meirihluta. Sérstaða minnihlutans fólst einkum í samanburði á miskabótum í eldra kerfi og yngra. Nefndarmenn voru sammála um að reikna út örorkubæturnar í matinu 158

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.