Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Page 21

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Page 21
Sigríður Ingvarsdóttir er héraðsdómari í Reykjavík Sigríður Ingvarsdóttir: UM FORSJÁ BARNA TIL BRÁÐABIRGÐA EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. HELSTU SÉRREGLUR UM MÁLSMEÐFERÐ SAMKVÆMT BARNALÖGUM 2.1 Málsmeðferðarreglur í VI. kafla barnalaga 2.2 Málsmeðferðarreglur í VIII. kafla barnalaga 2.3 Málsmeðferðarreglur í IX. kafla barnalaga 2.4 Málsmeðferðarreglur í X. kafla barnalaga 3. FORELDRAR FARA MEÐ FORSJÁ BARNA 4. ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ TAKA ÞARF ÁKVÖRÐUN UM FORSJÁ BARNS TIL BRÁÐABIRGÐA 5. REKSTUR MÁLS UM BRÁÐABIRGÐAFORSJÁ 6. HVAÐA SJÓNARMIÐ VERÐA LÖGÐ TIL GRUNDVALLAR ÞEGAR FORSJÁ BARNS ER ÁKVEÐIN TIL BRÁÐABIRGÐA? 7. GAGNAÖFLUN 8. SÉRSTÖK VANDAMÁL VIÐ ÚRLAUSN Á KRÖFU UM FORSJÁ TIL BRÁÐABIRGÐA 1. INNGANGUR Forsjármál eru þau mál nefnd sem rekin eru í tilefni af deilu foreldra um forsjá barna sinna. Leyst er úr slíkum málum í dómsmálaráðuneytinu ef foreldrar eru sammála um að ráðuneytið leysi úr ágreiningnum en ef svo er ekki er leyst úr deiluefninu fyrir dómstólum. 161

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.