Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 25
annað af því sem gerst hefur í forsjármálum en dóminn. Ef dómur er birtur skuli gæta leyndar á nöfnum og upplýsingum sem bent geti til þess hverjir séu aðilar máls eða hvert barn eða böm dómurinn varði. 2.3 Málsmeðferðarreglur í IX. kafla barnalaga Þegar dómsmálaráðuneytið leysir úr ágreiningi um forsjá gilda einkum eftirfarandi lagaákvæði í IX. kafla barnalaga auk málsmeðferðarreglna í VI. kafla laganna sem fjallað hefur verið um hér að framan. Samkvæmt 65. gr. laganna geta stjórnvöld leyst úr þeim málum sem tengjast öðmm ríkjum ef barn, sem málið varðar, er búsett hér á landi eða ef sá sem krafa beinist gegn er búsettur hér á landi en ákvæði milliríkjasamninga sem ísland er aðili að ganga þó framar þessu lagaákvæði. í 1. mgr. 69. gr. segir að aðilum máls beri að setja fram skýrar kröfur fyrir stjórnvaldi og afla þeirra gagna sem stjórnvald telur þörf á til úrlausnar máls. Ennfremur geti stjórnvald aflað gagna að eigin frumkvæði ef þörf krefji.2 Og í 2. mgr. segir að sinni úrskurðarbeiðandi eigi ítrekuðum kvaðningum eða tilmælum stjómvalds um framlagningu gagna sé stjórnvaldi heimilt að synja um úrlausn. Samkvæmt 3. mgr. skal veita úrlausn á grundvelli þeirra krafna og gagna sem fyrir liggja ef gagnaðili sinnir ekki ítrekuðum kvaðningum eða tilmælum stjórnvalds um gagnaöflun. Samkvæmt 1. mgr. 70. gr. er aðilum máls heimilt að kynna sér skjöl og önnur gögn sem málið varða en þessi réttur nær ekki til vinnuskjala sem rituð hafa verið hjá stjómvaldi til eigin afnota í sambandi við meðferð málsins. Samkvæmt 2. mgr. sömu lagagreinar er stjómvaldi heimilt að takmarka aðgang aðila að gögn- um er veita upplýsingar um afstöðu bams ef hagsmunir bamsins krefjast þess. Aðilar skulu eiga þess kost að tjá sig um mál áður er ákvörðun er tekin samkvæmt 71. gr. og getur stjórnvald sett þeim ákveðinn frest til þess. Úrskurðir stjórnvalds skulu vera skriflegir, sbr. 72. gr. Þar skal greina úrlausnarefni, niðurstöðu og rökstuðning fyrir henni, þar á meðal lagaatriði er niðurstaða byggist á og önnur atriði er máli skipta, þar á meðal kæruheimild og þvingunarúrræði ef því er að skipta. Úrskurð stjórnvalds skal senda aðilum máls með ábyrgðarbréfi, hann birtur af einum stefnuvotti eða kynntur með öðmm sannanlegum hætti, sbr. 73. gr. 2.4 Málsmeðferðarreglur í X. kafla barnalaga í þessum kafla laganna er aðeins ein lagagrein, 75. gr. í henni er fjallað um það hvernig forsjá barns verður komið í hendur forsjáraðila. Þar segir að þegar ákvörðun er fengin um forsjá barns og sá sem bam dvelst hjá neitar að afhenda það réttum forsjáraðila geti forsjáraðili beint til héraðsdómara beiðni um að 2 í athugasemdum með þessari lagagrein kemur fram að um gagnaöflun eigi svipuð viðhorf við sem um meðferð mála fyrir dómstólum, sbr. 60. gr. Alþingistíðindi A 1991-1992 bls. 1182. 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.