Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 34
forsjána. Úrlausnaraðilinn getur því ákveðið á grundvelli 36. gr. barnalaga að annað foreldrið fari með forsjá bamsins til bráðabirgða, ef fyrir liggur t.d. að hitt foreldrið geti ekki annast barnið jafn vel og fyrrnefnda foreldrið getur annast það, þótt ekki hafi enn tekist að leysa úr forsjárdeilunni. Þannig er valin sú tilhögun sem baminu er fyrir bestu en jafnframt er því komið til leiðar að barnið fái sem fyrst að búa við þá tilhögun sem er best fyrir bamið. Með slíkri úrlausn er stuðlað að stöðugleika í lífi barnsins eins og í dæmi I. I báðum tilvikum er þannig gert ráð fyrir því að stöðugleikinn skipti máli fyrir bamið og þjóni best hagsmunum þess.14 Munurinn á dæmi I og dæmi II er hins vegar sá að í dæmi I er gert ráð fyrir að engin breyting verði á þeirri tilhögun sem verið hefur en í dæmi II gæti niðurstaðan leitt til breytingar. Þótt því verði þannig komið til leiðar í dæmi II að bamið þurfi að þola breytingu og þar með röskun er kosturinn hins vegar sá að sú breyting er gerð strax sem stuðlar að stöðugleika fram í tímann. Þannig veldur breytingin væntanlega minni röskun fyrir barnið þegar til lengri tíma er litið heldur en ef hún væri gerð síðar. Hins vegar getur staðið svo á að ekki verði séð fyrir hver niðurstaðan verður í forsjármálinu. I því tilfelli ætti ákvörðun um forsjá til bráðabirgða að velta á öðrum atriðum, t.d. því að betra sé fyrir bamið að þurfa ekki að skipta um umhverfi fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir um forsjá þess, eins og gert er ráð fyrir í dæmi I. Dæmi III: Við skilnað eða sambúðarslit foreldra verða börn óhjákvæmilega fyrir röskun og stundum veldur slík röskun þeim mikilli vanlíðan. Til þess að koma til móts við barnið og þarfir þess er sanngjamt og eðlilegt að það fái að búa við sem bestar aðstæður á meðan forsjárdeilan er til meðferðar. Hvort sem málið er til meðferðar fyrir dómstólum eða hjá dómsmálaráðuneytinu ber úrlausnaraðila að velja þá tilhögun varðandi bráðabirgðaforsjá sem tryggir best hagsmuni barnsins við þessar aðstæður. Hlutverk úrlausnaraðilans er því að tryggja að sú tilhögun sem er valin sé best fyrir barnið miðað við þá stöðu sem barnið er í. I úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 3. júní 1996 í máli nr. B-6/1996 var baminu talið fyrir bestu að faðirinn færi með forsjá þess þar til endanlegur dómur gengi í ágreiningsmáli foreldrana um forsjá bamsins þótt bamið hefði að mestu búið hjá móður sinni eftir skilnað foreldranna enda þótti sýnt samkvæmt þeim gögnum sem fyrir lágu að áfengisneysla móðurinnar átti stóran þátt í að skapa barninu öryggisleysi og kvíða. Dæmi IV: Við úrlausn á kröfu um forsjá til bráðabirgða getur skipt máli hvort foreldrið er lrklegra til að vera samvinnuþýðara hvað varðar umgengni 14 í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 23. janúar 1996 í máli nr. B-12/1995 segir: „Eins og aðstæðum öllum er hér háttað þykir rétt að ákveða að móðirin fái forsjá bamanna til bráðabirgða, þannig að þær (svo) megi eiga heimili hjá henni í samfellu, þar til endanlegur dómur gengur um það hvemig forsjánni skuli varið“. 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.