Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Síða 57
Jónatan Þórmundsson. Fjármuna og efnahagsbrot - 1. hluti. Fjölrit. 1995. 52 bls. Ritið Fjármuna og efnahagsbrot segir höfundur í formála að sé fyrsti hluti af þremur um efnið, en ritið er ætlað jafnt starfandi lögfræðingum sem nemendum við lagadeild HÍ. I bókinni er í inngangi, fyrsta þætti, fjallað um refsivemd fjárhagslegra verðmæta, hugtökin fjármunabrot, hagnaðarbrot og auðgunarbrot og loks efnahagsbrot. í öðmm þætti er fjallað um einkenni og flokkun auðgunarbrota og í þriðja og síðasta þætti er fjallað um einkenni og flokkun efnahagsbrota. 2.7 Réttarfar Markús Sigurbjömsson. Handbók - Aðför, kyrrsetning, lögbann o.fl. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 1992. 227 bls. Verð: 2.280 kr. Markús Sigurbjörnsson. Handbók - Gjaldþrotaskipti o.fl. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. 1992. 274 bls. Verð: 2.280 kr. Markús Sigurbjörnsson. Handbók - Nauðungarsala o.fl. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. 1992. 202 bls. Verð: 2.280 kr. Markús Sigurbjörnsson. Handbók - Skipti á dánarbúum o.fl. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. 1992. 246 bls. Verð: 2.280 kr. Svala Ólafsdóttir. Handbók - Meðferð opinberra mála. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. 1992. 405 bls. Verð: 2.280 kr. í tilefni af aðskilnaði dómsvalds og umboðsvalds í héraði gaf dóms- og kirkjumálaráðuneytið út fimm handbækur á sviði réttarfars. Bækurnar fjalla um réttarfarslöggjöf hver á sínu sviði, og er í þeim að finna ítarlegar leiðbeiningar um meðferð þeirra mála sem hver og einn lagabálkur fjallar um. Ekki er ástæða til að reifa efni bókanna frekar. I hverri bók er að finna viðeigandi sýnishorn og skrár. Samhliða útgáfunni vom umræddir lagabálkar ásamt greinargerð þeirri sem fylgdi hverju og einu fmmvarpi gefnir út í sérstökum bókum. Auk þeirra laga sem fjallað er um í framangreindum handbókum voru lög um meðferð einkamála og aðskilnaðarlögin gefin út með þessum hætti. Markús Sigurbjörnsson. Einkamálaréttarfar. Fjölrit. 1993. 303 bls. Ritið var gefið út sem handrit til kennslu við lagadeild HÍ. Það skiptist í 15 kafla þar sem fjallað er ítarlega í fyrstu 11 köflunum um fræðigreinina réttar- far, nokkur hugtök í almennu einkamálaréttarfari, meginreglur einkamála- réttarfars, hlutverk dómstóla og skipan þeirra, héraðsdómara, aðild að einkamáli, fyrirsvar fyrir málsaðila, málflutningsumboð og málsóknarumboð, sakarefnið, lögsögu dómstóls til að leysa úr máli og stefnu. í síðustu fjórum köflum bókarinnar er fjallað í stuttu máli um almenna málsmeðferð í héraði, afbrigðilega málsmeðferð, sönnunarfærslu fyrir dómi og dómsúrlausnir í 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.