Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Síða 64
tilfallandi tekjur, eignatekjur, eignahagnað, tap og aðrar tekjur. I Skattarétti 2 er fjallað í fjórða þætti um atvinnurekstrartekjur, m.a. tekjur, frádrátt, vörulager, fyrningu, fjárfestingarsjóð og varasjóðstillag. I Skattarétti 3 er fjallað í fimmta þætti um álagningu tekjuskatts, fjölskyldu- skattlagningu og atvinnurekstrarskattlagningu, og í sjötta þætti er fjallað um alþjóðlegan skattarétt, alþjóðlega skattlagningu, afmörkun á skattlagningar- valdi ríksins, takmarkaða skattskyldu, takmarkanir á tvísköttun samkvæmt íslenskum lögum og tvísköttunarsamninga. í Skattarétti 4 er fjallað í sjöunda þætti um skattyfirvöld og innheimtumenn skatta, í áttunda þætti er fjallað urn breytingar á skattframtölum og endur- ákvörðun á sköttum, kæru og áfrýjun skattaákvörðunar og réttarheimildir í skattarétti og túlkun þeirra við skattlagningu. í níunda þætti er fjallað um eignarskattlagningu, skattskylda aðila, ákvörðun eignarskattsstofns, greiðslu og innheimtu eignarskatts, sérstakan eignarskatt o.fl., og loks er í tíunda þætti fjallað um greiðslu og innheimtu tekjuskatta, þar sem m.a. er komið inn á ábyrgð á skattskuldum, innheimtu vangreiddra skatta, brottfall skattskulda og ágreining vegna innheimtu skatta. í eftirmála síðustu bókarinnar kemur fram sú hugmynd höfundar að bækurnar verði síðar gefnar út í tveimur bindum, þar sem í því fyrra verði fjallað um tekju- og eignarskattlagningu einstaklinga svo og skattframkvæmd almennt séð, en hinu síðara um tekju- og eignarskattlagningu fyrirtækja. Boðið er að ítarlegar skrár muni fylgja ritunum í þeirri mynd. 2.13 Stjórnskipunar- og stjórnsýsluréttur Gunnar G. Schram. Dómar úr stjórnskipunarrétti. Bókaútgáfa Orators. 1991. 248 bls. Verð: 3.305 kr. í bókinni er að finna ágrip flestra þeirra dóma Landsyfirréttar og Hæstaréttar sem varða stjórnarskrá Islands. Tekur hún yfir tímabilið 1877 til og með 1990. Dómarnir eru raktir undir hlutaðeigandi stjórnarskrárgrein með tilvísun til annarra greina þar sem það á við. I bókarlok er að finna skrá yfir dóma samkvæmt greinum stjórnarskrárinnar og aðra skrá yfir dóma í aldursröð, með ágripsnúmerum bókarinnar. Auk þess fylgir ítarleg lagaskrá. Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar. Málflutningsskrifstofa Ragnar Aðalsteinsson hrl. o.fl. 1992. 132 bls. Verð: 1.285 kr. í ritinu Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar eru birtir ýmsir mannréttinda- sáttmálar sem ísland á aðild að. Sáttmálarnir eru Mannréttindayfirlýsing Sam- einuðu þjóðanna, Mannréttindasáttmáli Evrópu ásamt viðbótarsamningum og viðaukum, Félagsmálasáttmáli Evrópu ásamt viðauka, Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi, Samningur um afnám allrar mismununar gagnvart konum og Samningur um réttindi barna. 204
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.