Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 65
Sigurður Líndal. Stjórnkerfi búvöruframleiðslunnar og stjórnskipan Islands. Úlfljótur/RÖST. 1992. 224 bls. Rit Sigurðar Líndals prófessors um stjórnkerfi búvöruframleiðslunnar og stjórnskipan íslands skiptist í tvo meginþætti. I hinum fyrri er skipan mála lýst í gildistíð laga nr. 15/1979, en í hinum síðari í gildistíð laga nr. 46/1985. Viðfangsefni ritsins er að lýsa reglum umræddra laga og meta hvort þær fái staðist gagnvart stjómlögum. Ritið er í bókarformi og var gefið út sem fylgirit með tímaritinu Úlfljóti. Rita- og heimildaskrá fylgir. Ágúst Þór Árnason. Mannréttindi. Rauði kross íslands. 1994. 76 bls. I bókinni Mannréttindi fjallar Ágúst Þór Árnason, forstöðumaður Mannrétt- indaskrifstofu Islands, um mannréttindi og sögu þeirra. I fyrsta hluta bókarinnar er fjallað um mannréttindi, þar sem í sjö undirköflum er m.a. fjallað um mann- réttindi og réttarríki, lög og siðferði og mannréttindi og lög. I öðrum hluta er fjallað um sögu mannréttinda frá forsögulegum tíma til okkar tíma. I þriðja hluta er gerð grein fyrir ástandinu í einstökum heimshlutum og í fjórða hluta er fjallað um mannréttindi í alþjóðalögum. í viðauka fylgja Mannréttindayfirlýs- ing SÞ, Yfirlýsing Allsherjarþings SÞ um réttindi barnsins og mannréttinda- ákvæði íslensku stjórnarskrárinnar. Gunnar G. Schram og Ólafur Jóhannesson. Stjórnskipun íslands - Fyrri hluti, endurskoðuð útgáfa. Háskólaútgáfan. 1994. 253 bls. Verð: 3.465 kr. Bók Ólafs Jóhannessonar prófessors, Stjórnskipun íslands, kom út árið 1960. Bókin kom út í endurskoðaðri útgáfu Gunnars G. Schram 1978, og sökum stjórnarskrárbreytinga 1984 og 1991 var á ný ráðist í endurskoðun á ritinu. Fram kemur í formála bókarinnar að upprunalegum texta sé haldið að mestu óbreyttum í upphafi bókarinnar þar sem fjallað er um höfuðeinkenni stjóm- skipunarinnar og réttarheimildir, en aðrir kaflar hafi verið endursamdir að meira eða minna leyti. í bókinni er fjallað um aðaldrætti og grundvöll íslenskrar stjómskipunar, íslenskt yfirráðasvæði, landhelgina, efnahagslögsöguna og landgrunnið, íslenska ríkisborgara, handhafa ríkisvalds, ráðherra og ráðherra- ábyrgð, þingkosningar, störf og starfshætti Alþingis og að síðustu um dómstóla. Gunnar Helgi Kristinsson. Þróun íslensku stjórnarskrárinnar. Félagsvísinda- stofnun Háskóla íslands. 1994. 152 bls. Verð: 1.460 kr. í bók Gunnars Helga Kristinssonar, dósents í stjórnmálafræði, er fjallað um þróun íslensku stjórnarskrárinnar. Hann fjallar um þróun nútímaríkis og stjórnarskrá þess með það fyrir augum að setja íslensku stjórnarskrána í sögulegt samhengi. Þá fjallar hann um þróun íslensku stjórnarskrárinnar frá 1874 og þær umræður sem átt hafa sér stað um hana. Hann fjallar um hlutverk 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.