Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 67
Páll Hreinsson. Upplýsingalögin - kennslurit. Forsœtisráðuneytið. 1996. 206 bls. Verð: 2.140 kr. Kennslurit um upplýsingalögin var tekið saman að tilhlutan forsætisráðu- neytisins til nota við kennslu á námskeiðum fyrir opinbera starfsmenn um upplýsingalögin. Þar er fjallað um ákvæði upplýsingalaga og ákvæði annarra laga sem skarast við upplýsingalögin. Bókin skiptist í fjóra hluta og er í fyrsta hluta fjallað um aðdraganda að setningu lagaákvæða um upplýsingarétt, markmið upplýsingalaga, gildissvið laganna og þagnarskyldu opinberra starfs- manna. í öðrum hluta er ijallað um almennan aðgang að upplýsingum samkvæmt upplýsingalögum og takmörkun á aðgangi almennings að gögnum máls. í þriðja hluta er fjallað um aðgang aðila að upplýsingum um hann sjálfan og í fjórða hluta er fjallað um málsmeðferð og stjómsýslukæru. I viðauka er auk laga og reglugerða sem tengjast umfjöllunarefni bókarinnar að finna upplýs- ingalögin í enskri og danskri þýðingu. ítarlegar og hefðbundnar skrár fylgja. Samhliða útgáfunni vom upplýsingalögin ásamt greinargerð gefin út. 2.14 Umhverfisréttur Gunnar G. Schram. Framtíð jarðar - leiðin frá Ríó. Alþjóðamálastofnun Hl. 1993. 236 bls. Verð: 2.820 kr. í formála segir höfundur að markmið bókarinnar sé að greina frá því sem efst hefur verið á baugi í umhverfismálum á alþjóðavettvangi síðustu árin og rekja jafnframt þær áætlanir sem gerðar hafa verið um þróun næstu áratuga. I fyrri hluta ritsins er fjallað um umhverfi veraldar og helstu þætti þess vanda sem þar er við að fást. Þá er sagt frá Ríóráðstefnunni um umhverfi og þróun sem haldin var sumarið 1992 og yfirlýsing ráðstefnunnar birt í heild. í seinni hluta bókarinnar er greint frá þeirri víðtæku framkvæmdaáætlun sem Ríóráðstefnan samþykkti og nefnd hefur verið Dagskrá 21. Fjallað er um meginreglur um sjálfbæra nýtingu skóga, alþjóðlegan samning um loftslagsbreytingar og alþjóð- legan samning um fjölbreytileika lífs. Gunnar G. Schram. Umhverfisréttur. Verndun náttúru íslands. Háskólaútgáfan og Landvernd. 1995. 388 bls. Verð: 4.040 kr. í bókinni Umhverfisréttur er að finna heildaryfirlit um öll lög og reglur sem gilda hér á landi á þessu sviði. Þar er í fjórum hlutum og fjórtán köflum fjallað um efnið, en í fyrsta hluta er fjallað um stöðu umhverfisréttar í fræðikerfi lögfræðinnar, markmið umhverfisréttar, réttarsvið umhverfisréttar og réttar- heimildir, áhrif alþjóðlegra umhverfisreglna á íslenska umhverfislöggjöf, stjórnsýslu umhverfismála, upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum, stjómarskrárákvæði, réttarúrræði á vettvangi umhverfisréttar, mengun, skipu- 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.