Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Side 11

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Side 11
Jón Steinar Gunnlaugsson er hœstaréttarlögmaður í Reykjavík Jón Steinar Gunnlaugsson: DÓMSTÓLAR SETJA EKKI LÖG1 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. EIN RÉTT NIÐURSTAÐA 3. UM „TÆKAR“ LAUSNIR 4. DÓMSTÓLAR SKERA ÚR 5. NÝJU FÖTIN KEISARANS 6. FRAMLAG PRÓFESSORS TIL HÁTÍÐARHALDA 7. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Hinn 7. nóvember 1998 gekkst lagadeild Háskóla íslands fyrir málfundi í Háskólabíói, þar sem fjallað var um efnið „Staða dómstóla í vitund þjóðarinnar - ímynd og veruleiki". Fundur þessi var haldinn í tilefni 90 ára afmælis laga- kennslu á Islandi, en deildin mun hinn 1. október 1998 hafa verið búin að halda hátíðarfund í Háskólanum til að minnast þessara tímamóta. Á fundinum 7. nóv- ember voru fyrst flutt þrjú erindi um fundarefnið, en síðan settar upp pallborðs- 1 Meginefni greinar þessarar er efni erindis, sem höfundur flutti á fræðafundi í Lögfræðingafélagi Islands 12. janúar 1999 undir yfirskriftinni „Hin eina rétta niðurstaða" með þeirri skýringu, að höf- undur gerði þar grein fyrir þeirri skoðun sinni, að ávallt verði að ganga út frá því við lögfræðilegar úrlausnir, að einungis ein niðurstaða sé rétt og að hlutverk dómstóla sé að leita uppi þá réttarheimild sem við á, en ekki að setja Iagareglur. 5

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.