Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Blaðsíða 23
Róbert R. Spanó útskrifaðist frá lagadeild Háskóla íslands vorið 1997. Hann hefur statfað hjá skattrannsóknastjóra ríkisins og í Héraðsdómi Reykjaness en starfar nú hjá umboðsmanni Alþingis. Róbert er einnig stundakennari í refsirétti við lagadeild Háskóla íslands. Róbert R. Spanó: UM VANSVEFTA SKIPSTJÓRA OG AFLADRJÚGA STÝRIMENN -Hugleiðingar um hlutlæga refsiábyrgð einstaklinga í íslenskum rétti- EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. HEFÐBUNDIN OG AFBRIGÐILEG TILHÖGUN REFSIÁBYRGÐAR 3. ÞRÓUN HLUTLÆGRAR REFSIÁBYRGÐAR EINSTAKLINGA 4. FORDÆMISGILDI DÓMS HÆSTARÉTTAR í BJARTSMÁLINU 5. REFSIPÓLITÍSK VIÐHORF AÐ BAKI HLUTLÆGRI REFSIÁBYRGÐ EINSTAKLINGA 6. NIÐURSTÖÐUR 1. INNGANGUR í forsendum dóms Hæstaréttar, upp kveðnum þann 14. desember 1995 í mál- inu nr. 342/1995, H 1995 3149, segir meðal annars svo: Fyrri málsliður 1. mgr. 69. gr. stjómarskrár lýðveldisins íslands nr. 33/1944, sbr. 7. gr. stjómskipunarlaga nr. 97/1995, hljóðar þannig: „Engum verður gert að sæta refs- ingu nema hann hafi gerst sekur um háttsemi sem var refsiverð samkvæmt lögum á þeim tíma, þegar hún átti sér stað, eða má fullkomlega jafna til slíkrar háttsemi." Það er ágreiningslaust, eins og í héraðsdómi greinir, að ákærði gerðist ekki sekur um hátt- semi þá, sem ákært er fyrir í málinu og lýst er í dóminum. Verður honum því sam- kvæmt greindu stjómarskrárákvæði ekki refsað fyrir hana. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.