Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1999, Blaðsíða 63
lögmannafélagsins ætti að sameina starfsemi Lögfræðingafélagsins og mynda þannig eitt öflugt félag. Fundarstjóri þakkaði að lokum fundarsókn og sleit fundi. Kristján Gunnar Valdimarsson, fundarritari SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐALFUNDI 29. OKTÓBER 1998 1. Inngangur Aðalfundur Lögfræðingafélags Islands var haldinn á Hótel Sögu, Skála, fimmtudaginn 30. október 1997 kl. 20.00. Fundinn sóttu 13 félagsmenn. Fundarstjóri var Brynhildur Flóvenz. Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf. Kosið var í stjórn félags- ins og var Helgi Jóhannesson hrl. kosinn formaður og Ragnhildur Arnljótsdóttir deildarstjóri var kosin varaformaður. Aðrir stjórnarmenn voru kosnir þau Steinunn Guðbjartsdóttir hdl., Benedikt Bogason skrifstofustjóri, Helgi I. Jóns- son héraðsdómari, Davíð Þór Björgvinsson prófessor og Kristján G. Valdimars- son skrifstofustjóri. Dögg Pálsdóttir hrl., fyrrverandi formaður félagsins, gekk úr stjórninni. í varastjóm voru kosnir Amljótur Björnsson, Eiríkur Tómasson, Hallvarður Einvarðsson, Hrafn Bragason, Jón Steinar Gunnlaugsson, Stefán Már Stefáns- son og Þór Vilhjálmsson. Endurskoðendur félagsins vom kosnir þau Helgi V. Jónsson og Kristín Briem og Allan V. Magnússon og Skúli Guðmundsson til vara. Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjómar sem haldinn var þann 11. nóvember 1997 skipti stjómin þannig með sér verkum: Helgi I. Jónsson gjaldkeri, Steinunn Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga, Kristján Gunnar Valdimarsson ritari, Benedikt Bogason meðstjórnandi og Davíð Þór Björgvins- son meðstjórnandi. Á starfsárinu hafa verið haldnir 12 stjórnarfundir auk þess sem stjómarmenn hafa milli funda sinnt ýmsum málefnum félagsins. Ragnhildur Arnljótsdóttir var formaður málþingsnefndar, en með henni í nefndinni vom Steinunn Guð- bjartsdóttir og Davíð Þór Björgvinsson. Davíð Þór Björgvinsson hefur sinnt samskiptum við lagadeild Háskólans varðandi málstofur og aðrir stjómarmenn hafa sinnt þeim störfum sem þeim var úthlutað á fyrsta stjómarfundi. Öll fram- kvæmdaatriði hafa síðan verið á herðum framkvæmdastjóra félagsins Bryn- hildar Flóvenz. Félagsmenn í Lögfræðingafélagi Islands eru nú um 930 talsins. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.